[quote=Haraldur][quote=einarak]já, það sem mér finnst mest spennandi (fyrir utan verðið) er
open source hugbúnaðurinn. Það er hægt að forrita hvern og einn einasta takka til að gera það sem þú vilt. Maður getur sett up flóknar mixingar í tölvu og niðurhalað svo í stýringuna. Mixingamöguleikarnir eru endalausir. Hægt að setja tafir og stjórna servohraða, t.d. ef þarf að opna hjólalúgur áður en hjólin fara út osf.[/quote]
Það er munur á því að forrita og setja upp (configga).
Ertu að meina í þessari fjarstýringu þá get ég fírað upp forritunartóli og forritað C++ kóða (eða eitthvað annað forritunarmál) og hlaðið honum niður í stýringuna og keyrt hann?
Ef svo er þá er þetta virkilega spennandi.
Hér er support síða:
http://www.turnigy9xr.com/[/quote]
Jebb, þú getur það. Þetta 9xr stýrikerfi er búið að vera í notkun af amatörum síðan 2006-7 og margir komið með sínar egin útfærslur. Googlaðu er9x þá finnuru eitthvað um þetta