HobbyKing Bixler 2

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: HobbyKing Bixler 2

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=hrafnkell][quote=hrafnkell]Dreif í að panta eina í fyrradag... Snemmbúin afmælisgjöf frá mér til mín :)[/quote]

Bixlerinn er ekki enn kominn... Hann fór af stað frá HK 22 ágúst, "handover to airline" 26 ágúst og svo hefur ekki spurst meira til hans skv tracking. Hver hefur ykkar reynsla verið á hvað svona tekur langan tíma? Það er komið um 1 ár síðan ég pantaði seinast frá HK, en mig minnir að þetta hafi nú tekið aðeins fljótar af þá.[/quote]

Eins og stendur í Bblíunni: "Vegir póstsins frá Kína eru órannsakanlegir" :)
Við höfum áður verið að bölva hér á spjallinu hvernig EMS eru stundum að senda pakkana til Danmerkur þar sem þeir virðast daga uppi. Ráðlegg öllum að forðast að merkja við EMS þegar pantað frá HK, jafnvel þó það eigi að heita Express... eitthvað.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: HobbyKing Bixler 2

Póstur eftir Sverrir »

Segi bara fyrir mína parta að EMS hefur alltaf skilað sér hingað á skikkanlegum tíma. Almennar pantanir svipað og Árni segir, allt að 3 vikur.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: HobbyKing Bixler 2

Póstur eftir Gauinn »

Ég var að fá Bixlerinn minn, fékk póst um hann hefði farið úr vöruhúsi 30 júlí
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: HobbyKing Bixler 2

Póstur eftir Patróni »

Humm ég held að ég geti toppað þetta...pantaði hjólastell á Carndinála frá HK í júní í sumar,fékk afturhjólinn,hef ekki enn fengið framhjólið,gafst þó í raun upp og er núna að dunda mér við að smíða þau bara sjálfur.:-)
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: HobbyKing Bixler 2

Póstur eftir hrafnkell »

Ég hef amk aldrei þurft að bíða svona lengi... Amk ekki með pakka frá hong kong. Ég er svosem ekkert orðinn stressaður, bara óþolinmóður :)
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: HobbyKing Bixler 2

Póstur eftir hrafnkell »

Jæja bixlerinn skilaði sér loksins í gær :) Ásamt öðru skemmtilegu dóti.
Passamynd
kpv
Póstar: 82
Skráður: 30. Mar. 2011 11:11:01

Re: HobbyKing Bixler 2

Póstur eftir kpv »

Gaman væri að sjá myndir af upptekt og samsetningu á Bixler2.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: HobbyKing Bixler 2

Póstur eftir Sverrir »

Missir ekki af miklu, vængurinn er skrúfaður á, skrokkurinn er samlímdur og með harðplast á lendingarflötum, þarft að snúa öðru flapaservóinu við ef þú ætlar að hafa flapana á einni rás.
Icelandic Volcano Yeti
Svara