Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir Sverrir »

Hin árlega stórskalaflugkoma Einars Páls var haldin að Tungubökkum í dag. Þoka lág yfir flugvellinum fyrst um morgunin en tók svo fljótt upp eftir því sem leið að hádegi. Mikið var flogið, mikið spjallað, tvær vélar voru frumsýndar, þar af önnur í annað sinn en hún skemmdist á afmælisflugkomu Þyts sem einmitt var haldin á Tungubökkum sumarið 2010.

Sigurjón og Hafsteinn sýndu einnig samflug sem Rauðu Örvarnar hefðu verið stoltar af og mikil hreyfing var yfir daginn af loftförum af öllum stærðum og gerðum. Hin fornfræga Catalina hóf sig einnig til flugs eftir smá hlé, alltaf jafn glæsileg í Loftleiðalitunum! Hrannar kom einnig og náði í Sopwith Pub sem hann keypti af Skildi og tók reynsluflug á hana í leiðinni.

Glæsilegar veitingar voru á boðstólum venju samkvæmt og var þeim gerð góð skil ásamt ómældu magni af kaffi sem rann ofan í viðstadda flugmenn.

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafninu.

Einhvers staðar á vesturvígstöðvunum.
Mynd

Óskum Einari til hamingju með nýju vélina.
Mynd

Læknavaktin
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Óskum Gústa til hamingju með „frumflugið.“
Mynd

Pub að verða klár í ferðalag vestur.
Mynd

Ætl'ún sé blýþung!? * búmmtish *
Mynd

Tapað, fundið, þeir sem voru á svæðinu í dag eru beðnir um að gaumgæfa módelin sín ef ske kynni að þessi hluti pústkerfisins væri glataður!
Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir Sverrir »

Áhugasamir geta séð fleiri myndir í myndasafninu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Draumar
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir Spitfire »

Tæpt var það, en um borð í trukkinn fór skrýmslið :D

Mynd
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir Gaui »

[quote=Spitfire]Tæpt var það, en um borð í trukkinn fór skrýmslið :D[/quote]

Það er ágætt að hún fór vestur á firði, því hún byrjaði líf sitt þar.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir Spitfire »

[quote=Gaui][quote=Spitfire]Tæpt var það, en um borð í trukkinn fór skrýmslið :D[/quote]

Það er ágætt að hún fór vestur á firði, því hún byrjaði líf sitt þar.

:cool:[/quote]

Takk fyrir það Gaui, vonandi líkar henni lífið á æskuslóðum. En gleymum okkur ekki alveg, myndir, myndir :cool:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir Árni H »

Þetta er baaaara flott hjá ykkur!
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir Gauinn »

Gott ef þetta toppar ekki sumarið, gott veður, fínir félagar, kaffi eins og maður gat í sig látið, og....meðlæti. og hver flugatburðurinn eftir annan.
Eins og maðurinn sagði "Tóm sæla".
Ég þakka fyrir þetta allt saman, og sérstaklega gestrisnina, hún er fáu lík.
Þarf að renna yfir myndirnar mínar, annars sýnist mér þetta vera komið, flottar myndir :)
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Þakka ykkur öllum sem mættu a Storskala flugkomuna a Tungubökkum i gær, vona að allir hafi notið vel.
Sjaumst vonandi allir að ari.
Modelin voru 25 stk. og mikið flogið þo dagurinn hæfist með svarta þoku en það byrti um 11 leitið og eftir
það helt engin velum a jörðu.
En og aftur takk fyrir komuna
Einar Pall Einarsson 8977676
Passamynd
Steinþór
Póstar: 199
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir Steinþór »

Takk Einar Páll fyrir frábæra flugkomu og þessa frábæru aðstöðu. Ég þakka bara kærlega fyrir frábæran dag.

kv Steini litli málari.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstur eftir maggikri »

[quote=Steinþór]Takk Einar Páll fyrir frábæra flugkomu og þessa frábæru aðstöðu. Ég þakka bara kærlega fyrir frábæran dag.

kv Steini litli málari.[/quote]


Tek undir allt hjá Steina. Takk fyrir mig Einar Páll, þetta er með betri dögum sem ég hef verið á í þessu "hobby". Það eru orðnar ansi margar flugkomurnar hjá þér á hverju ári. Aðstaðan glæsileg og frábærlega gaman að koma á "Bakkana". Þarna er flugið almennt beint í æð, fullskalaflug, módelflug, listflug á fullskala og módelum, samflug á fullskala og módelum, gerist ekki betra.

kv
MK
Svara