[quote=Gaui]Spurningin var: fenguð þið Eimskipafélagið til að borga brúsann?[/quote]
Já fyrir nokkrum árum á góðæristímum. Við fengum þennan poka sem átti að fara á flugvöll nr. 2 sem var Garðskagaflugvöllur(kem að því nánar seinna og ég held að þú hafir gaman af þeirri sögu, tengist einni vél sem þú ert að smíða Tigermouth). Stærri pokinn fór á gamla völlinn okkar og er ónýtur.
kv
MK
[quote=maggikri]Viðgerð á vegi að Arnarvelli, og fylling við gám.
Fór í dag með kerru aftan í jeppalinginum ásamt SSM og MOE.
Völlurinn að verða grænni![/quote]
Góðir!
Margar kynslóðir að störfum.
Er þetta ekki það sem er kallað "Suðurnesjagrænt"?
Kveðja
Gunni Binni
Flugvallarstjórarnir Guðni Vignir og Gunnar Magnús eru að vinna út á Arnarvelli við völtun og mosaslátt.
Á morgun sunnudag verður sennilega farið í að dreifa áburði á grassvæði sem gjaldkerinn keypti dýrum dómum. Myndir vonandi væntanlegar!