Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Vindpokinn var orðinn frekar slitinn eftir síðasta vetur og kominn tími til að gera eitthvað í því. Gunni í stórhættu og formaðurinn leiðbeinir.
Nýji pokinn er varla hálfdrættingur á við gamla pokann.
Gunni kannar aðstæður.
Og leggur á toppinn.
Allt að gerast!
Allt tilbúið fyrir sumarið.
Nýji pokinn er varla hálfdrættingur á við gamla pokann.
Gunni kannar aðstæður.
Og leggur á toppinn.
Allt að gerast!
Allt tilbúið fyrir sumarið.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Hvar fenguð þið þennan líka flotta vindpoka? Er Eimskipsmerkingin vísbending?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Jónsver á Vopnafirði eins og aðrir pokar sem við notum, merkinguna má láta gera nánast hvar sem er.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Spurningin var: fenguð þið Eimskipafélagið til að borga brúsann?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
[quote=Gaui]Spurningin var: fenguð þið Eimskipafélagið til að borga brúsann?[/quote]
Já fyrir nokkrum árum á góðæristímum. Við fengum þennan poka sem átti að fara á flugvöll nr. 2 sem var Garðskagaflugvöllur(kem að því nánar seinna og ég held að þú hafir gaman af þeirri sögu, tengist einni vél sem þú ert að smíða Tigermouth). Stærri pokinn fór á gamla völlinn okkar og er ónýtur.
kv
MK
Já fyrir nokkrum árum á góðæristímum. Við fengum þennan poka sem átti að fara á flugvöll nr. 2 sem var Garðskagaflugvöllur(kem að því nánar seinna og ég held að þú hafir gaman af þeirri sögu, tengist einni vél sem þú ert að smíða Tigermouth). Stærri pokinn fór á gamla völlinn okkar og er ónýtur.
kv
MK
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
[quote=Gaui]Spurningin var: fenguð þið Eimskipafélagið til að borga brúsann?[/quote]
Óhhh
Óhhh
Icelandic Volcano Yeti
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Viðgerð á vegi að Arnarvelli, og fylling við gám.
Fór í dag með kerru aftan í jeppalinginum ásamt SSM og MOE.
Fjórar stútfullar kerrur fóru í fyllinguna
Fyllt í holur
Eftir fyllingu.
Völlurinn að verða grænni!
Fór í dag með kerru aftan í jeppalinginum ásamt SSM og MOE.
Fjórar stútfullar kerrur fóru í fyllinguna
Fyllt í holur
Eftir fyllingu.
Völlurinn að verða grænni!
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
[quote=maggikri]Viðgerð á vegi að Arnarvelli, og fylling við gám.
Fór í dag með kerru aftan í jeppalinginum ásamt SSM og MOE.
Völlurinn að verða grænni![/quote]
Góðir!
Margar kynslóðir að störfum.
Er þetta ekki það sem er kallað "Suðurnesjagrænt"?
Kveðja
Gunni Binni
Fór í dag með kerru aftan í jeppalinginum ásamt SSM og MOE.
Völlurinn að verða grænni![/quote]
Góðir!
Margar kynslóðir að störfum.
Er þetta ekki það sem er kallað "Suðurnesjagrænt"?
Kveðja
Gunni Binni
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Verður það þegar búið verður að dreifa úr sekknum sem ég var að versla í vikunni.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Flugvallarstjórarnir Guðni Vignir og Gunnar Magnús eru að vinna út á Arnarvelli við völtun og mosaslátt.
Á morgun sunnudag verður sennilega farið í að dreifa áburði á grassvæði sem gjaldkerinn keypti dýrum dómum. Myndir vonandi væntanlegar!
kv
MK
Á morgun sunnudag verður sennilega farið í að dreifa áburði á grassvæði sem gjaldkerinn keypti dýrum dómum. Myndir vonandi væntanlegar!
kv
MK