Smíðað í Arnarhreiðrinu

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 5787
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir maggikri »

Ég og Sverrir skruppum í skjóli nætur og settum upp gamla lampasjónvarpið og DVD spilara(gamlan líka)og tókum niður það sem fyrir var. Þetta virkar bara mjög vel og er skýrt og fínt. Styttist í alvöru videokvöld og pizza. Gústi húsvörður var búinn að festa tækið sem fyrir var og það hefur ekki átt að fara neitt.

Mynd

Mynd

kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

[quote=maggikri]...gamla lampasjónvarpið og DVD spilara(gamlan líka)[/quote]
17 og 13 ár er engin aldur fjandakornið hafi það! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Messarinn »

[quote=Sverrir][quote=maggikri]...gamla lampasjónvarpið og DVD spilara(gamlan líka)[/quote]
17 og 13 ár er engin aldur fjandakornið hafi það! ;)[/quote]

Nei það segiru satt

Flottir á því..
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 920
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Hún kom í svörtum ruslapoka
Mynd
Mynd
Eftir smá snudd lítur hún svona út
Mynd
Kv.
Gústi
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Árni H »

Flottur Gústi!
Passamynd
Guðni
Póstar: 378
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Guðni »

Laglega gert..ekki hægt að segja annað..Jú..og mun flottari..:)
If it's working...don't fix it...
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir einarak »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Hún kom í svörtum ruslapoka
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1381_0.jpg
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1530_0.jpg
Eftir smá snudd lítur hún svona út
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1717_0.jpg[/quote]

Til hamingju með hana Gústi, hún er stórfengleg einsog við var að búast
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Patróni »

vel gert Gústi
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 920
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Takk fyrir strákar, það er altaf gott að fá smá klapp á bakið :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 920
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Gunni keypti sér flotta innivél á gramsinu í gær og það var drifið í að setja saman fyrir kvöldið.
Mynd
Mynd
Svo var henni testflogið í þessari venjulegu blíðu hérna suður á nesjum
Mynd
Kátir voru karlar að loknu testflugi
Mynd
Kv.
Gústi
Svara