[quote=Gaui]Ég sé nú ekki betur en að Sverrir sé bara að þvælast fyrir -- hann virðist alla vega ekki vera að hjálpa mikið
Og hvar er tjaldið? Hversu margra manna er það.
Eða erð þetta tjaldur? (Einu sinni var ég næstum búinn að keyra á tjald á miðjum veginum. En hann náði að fljúga burt á síðustu stundu!)
Nánari skýring nauðsynleg.

[/quote]
Já sæll
Það er svo gaman að stilla Sverri upp, honum finnst það svo gaman. Sverrir er langsamlegast næstum duglegasti spaðinn í klúbbnum.
Tjaldið er frá Nanoq, og var sett upp fyrir sprautuklefann. Sést vel vinstra megin á neðstu myndinni.
kv
MK