Ég á nokkuð reglulega leið um Kebblavíkina, aðallega á fimmtudags eða föstudagskvöldum. Það gæti verið að maður væri í stuði til að stoppa við einhvern tíma, skipta sér pínu af, þykjast hafa vit á hlutunum og svoleiðis

Hvar er þessi móðurstöð ykkar staðsett (kort?) og hvenær eru helst einhverjir á staðnum?