Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Gaui]Það er semsagt ljóst að nú hvessir aldrei aftur á Suðurnesjum ;)[/quote]
Þú sást í gegnum ráðagerðina! :D

Nú vita menn líka afhverju við settum ekki upp sólarsellu. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Vindurinn hefur ekki látið sjá sig síðan rellan var sett upp, planið virðist vera að ganga upp. ;)
Fórum í að staga stöngina í dag og ganga frá seinni rafgeymastæðunni.

Betra að vera vel græjaðir.
Mynd

Gústi tók þetta föstum tökum.
Mynd

Þeir voru dálítið bundnir í dag.
Mynd

Gunni hélt áfram með flugeldasýninguna.
Mynd

Hvað eru þeir að gera núna?
Mynd

Það voru fleiri forvitnir um það.
Mynd

Rafgeymabúið, þeir voru allir í stuði!
Mynd

Geymastæða I og geymastæða II.
Mynd

Allt að gerast!
Mynd

Spauglerað...
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Ingþór »

í hvað á svo að nota rafmagnið?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Agust »

Á að nota rafmagnið fyrir rafmagnsflugvélar?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Jamm, það eru svo margir með rafmagnsvélar að okkur þótti vissara að tryggja okkur gegn skorti á því í framtíðinni þegar öll álverin og gagnaverin verða komin í gang.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Vindurinn reyndi að laumast út á völl í skjóli myrkurs en við sáum við honum!

Hér sést framleiðslan í amperum, tæpir 3 m/s.
Mynd

Hér sést hvað stjórnstöðin er að veita inn á geymana(stjórnað, vegið og metið, blablabla).
Mynd

Geymastæða I.
Mynd

Geymastæða II.
Mynd


Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Guðni »

Þið eruð greinilega í rosa stuði...
Frábært framtak...:)
If it's working...don't fix it...
Passamynd
maggikri
Póstar: 5826
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir maggikri »

GMM og MK fórum út á völl í dag til að klára að staga niður festingar fyrir vindrafstöðina. Það var enginn vindur. Ég held bara að núna verði bara logn á Suðurnesjunum. Það er líka bara fínt þá þurfum við ekki að nota þessa stöð.

Gunni alltaf jafn duglegur kallinn!
Mynd

Geymastæða nr. 1.
Mynd

Allt að verða klárt!
Mynd

Rellan sjálf
Mynd

Svo virtist sem að stormsveipur væri í vændum!
Mynd

Og hann skall á sec seinna!
Mynd

kv
MK
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Guðjón »

þú ert að plata er það ekki er þetta ekki bara ský?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Gaui K »

síðann hefur ekkert spurst til þeirra.
Svara