Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
hmmm, ég er enn að spá í hvað á að nota rafmagnið... hafa menn verið í veseni með að hlaða af bílunum sínum?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Já vandræði með lognið. Betra að fljúg í léttum vindi. Það má nú kanski snúa þessu við og nota batterín til að láda viftuna blás og fá þar með rétta vindátt á brautina?
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
[quote=Ingþór]hmmm, ég er enn að spá í hvað á að nota rafmagnið... hafa menn verið í veseni með að hlaða af bílunum sínum?[/quote]
Flatskjárinn hans Guðna þarf meira en 2.2kW!
Flatskjárinn hans Guðna þarf meira en 2.2kW!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
[quote=Ingþór]hmmm, ég er enn að spá í hvað á að nota rafmagnið... hafa menn verið í veseni með að hlaða af bílunum sínum?[/quote]
Til þess að halda hita á Trailernum svo hann grotni ekki niður. Það er svona hugsunin á bak við þetta. Það fer betur með vagninn. Svo má nota það í ýmislegt. Lýsingu, vefmyndavél, og fleira sem gengur fyrir rafmagni.
kv
MK
Til þess að halda hita á Trailernum svo hann grotni ekki niður. Það er svona hugsunin á bak við þetta. Það fer betur með vagninn. Svo má nota það í ýmislegt. Lýsingu, vefmyndavél, og fleira sem gengur fyrir rafmagni.
kv
MK
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
má maður forvitnast um hvað svona framkvæmd kostar?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Blóð, svita og tár.
Áhugasamir geta skoðað ársreikninga félagsins fyrir veraldlegri hluti.
Áhugasamir geta skoðað ársreikninga félagsins fyrir veraldlegri hluti.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Varadekkið okkar komst út á völl í gær.
Engin léttavara.
Stærð 686/25 og 225 MPH max speed.
Engin léttavara.
Stærð 686/25 og 225 MPH max speed.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Bíddddddddddu. Til hvers vetrardekk? Einhver snjór?
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Ég, Guðni og Gunni skelltum okkur út á völl seinni partinn og bárum smá áburð á gresjurnar.
Hmmm, hvað skyldi hafa valdið þessu?
Áburðadreifarinn mikli.
Áburðadreifarinn þjáðist af slæmu tæringarvandamáli. :/
Áburðadreifarinn litli.
Hmmm, hvað skyldi hafa valdið þessu?
Áburðadreifarinn mikli.
Áburðadreifarinn þjáðist af slæmu tæringarvandamáli. :/
Áburðadreifarinn litli.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Ég, Gunni, Gústi, Maggi og Sigurður Sindri tókum eitt gott vinnukvöld út á Arnarvelli í kvöld. Völlurinn var sleginn og orfaður ásamt því sem gámurinn fékk á sig umhverfisvænan blæ.
Fyrir
Eftir
Ofan af Grindavíkurvegi, það sjónarhorn sem flestir sjá svæðið okkar frá.
Ofan af hæðinni.
Orfarinn mikli úr Leirunni.
Sláttumaðurinn slyngi.
Verið að bilanagreina orf #1.
Ætti að vera skyldumerking á ungu fólki á bílprófsaldri!
Fyrir
Eftir
Ofan af Grindavíkurvegi, það sjónarhorn sem flestir sjá svæðið okkar frá.
Ofan af hæðinni.
Orfarinn mikli úr Leirunni.
Sláttumaðurinn slyngi.
Verið að bilanagreina orf #1.
Ætti að vera skyldumerking á ungu fólki á bílprófsaldri!
Icelandic Volcano Yeti