Plast Vacuum Forming

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Fribbi
Póstar: 2
Skráður: 28. Ágú. 2012 12:08:03

Re: Plast Vacuum Forming

Póstur eftir Fribbi »

Sælir félagar,

Mig vantar upplýsingar hjá ykkur smíða meisturunum.

Ég er að spá í að smíða mér plast vacuum borð til þess að geta mótað canopy og fleira dót fyrir flugvélar.

Vantar reyndar líka 2mm plast til þess að móta gervigæsir fyrir skytterí og ætla að nota sama concept.

Eina sem ég er að spá í er hvaða plast eru menn að nota í þetta, og hvar er hægt að kaupa það.

Mbk,
Frímann Örn
When once you have tasted flight, you will forever walk the earth with your eyes turned skyward, for there you have been, and there you will always long to return.
Leonardo da Vinci
Italian engineer, painter, & sculptor (1452 - 1519)
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Plast Vacuum Forming

Póstur eftir einarak »

Ég hef aðeins fiktað við þetta, fekk t.d. um daginn glært PET plast til að gera canopyur í Logoflex smiðshöfða fyrir sangjanrlega lítið fé.
Passamynd
Fribbi
Póstar: 2
Skráður: 28. Ágú. 2012 12:08:03

Re: Plast Vacuum Forming

Póstur eftir Fribbi »

Takk kærlega fyrir þetta, ætla að skoða hvaða efni þeir hafa fyrir mig :)

Pósta myndum ef ég fer að gera eitthvað skemmtilegt :)

Mbk,
Frímann Örn
When once you have tasted flight, you will forever walk the earth with your eyes turned skyward, for there you have been, and there you will always long to return.
Leonardo da Vinci
Italian engineer, painter, & sculptor (1452 - 1519)
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Plast Vacuum Forming

Póstur eftir Valgeir »

[quote=einarak]Ég hef aðeins fiktað við þetta, fekk t.d. um daginn glært PET plast til að gera canopyur í Logoflex smiðshöfða fyrir sangjanrlega lítið fé.[/quote]

Þar sem að ég bý fyrir norðann og veit lítið um þetta sunnanheiðapakk geturu gefið mér meiri upp lýsingar um þessa búð? Ég hef átt svona græju í meira en ár og hef aldrei fundið neitt plast.
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Plast Vacuum Forming

Póstur eftir einarak »

logoflex er skiltagerð, http://www.logoflex.is/
PET plastið (polyetheline) er bara sama plast og er t.d. í gosflöskum
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Plast Vacuum Forming

Póstur eftir Valgeir »

já, takk fyrir
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Svara