Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
lulli
Póstar: 1265
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir lulli »

Þetta er stórglæsilegt og ber fagmannlegt yfirbragð.
margfaldlega til hamingju með skrefið.
Það nást oftast yfirburða árangrar við verk, þar sem áhugi og vinna fara saman.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir Patróni »

Frábærlega flott
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Tóti]
Eina ráðið sem ég get gefið þér er að fara í herminn daglega í allan vetur :) Þannig lærð ég að fljúga þyrlu. Ég átti bara stýringu og hermi í 8 mánuði áður en ég keypti þyrlu. Þá fór ég út á völl og gat nánast flogið á alla kanta.
Ég veit að það er hrikalega leiðinlegt að hanga í hermi og geta ekkert, en það er fljótlegasta leiðin. Sjálfur þarf ég að pína mig til að fara í herminn til að læra eitthvað nýtt, vegna þess að það er farið að taka mig svo langan tíma. Ef þú hefur ekki óendanlegan tíma til að setja í þetta, á þetta eftir að taka þig langan tíma að læra.[/quote]

Ég er löngu sannfærður um eitt: Eina skynsamlega leiðin í dag til þess að læra að fljúga módelflugvélum er að liggja í herminum "þar til tárin renna". Það jafnast ekkert á við þá reynslu og æfingu, nema maður eigi pabba sem rekur módelbúð og sumarið er minnst 6 mánuðir. Flestir okkar búa ekki við slíkar draumaaðstæður.
Þeir sme hafa séð Hjört Geir fljúga Yak-inum sínum skilja hvað minnst klukkutími á dag í herminum í heilan vetur getur gert fyrir hæfnina.

[quote=Tóti]
Reyndar mundi ég sjálfur vilja að löggjafinn færi að setja einhverjar reglur um notkun á svona búnaði.
[/quote]
Eins og þú kannski veist þá er hópur módelmanna að vinna í þessum málum. Það er nokkuð ljóst að við verðum að hafa gott frumkvæði svo það komi ekki einhverjir hlandhausar í ráðuneyti eða flugmálastjórn með upphugsaðar hugmyndir að boðum og bönnum í þessum efnum.
Hættan er veruleg, því miður.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir Steinar »

Mjög flott vídeó hjá þér.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Athyglisvert í þessu sambandi:

http://blogs.telegraph.co.uk/technology ... l-be-safe/

Umræddar myndir voru víst ekki teknar úr módelþyrlu en "hræðslan" við fjarstýrðar lfjúgandi myndavélar er útbreidd.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir Spitfire »

[quote=Björn G Leifsson]Athyglisvert í þessu sambandi:

http://blogs.telegraph.co.uk/technology ... l-be-safe/

Umræddar myndir voru víst ekki teknar úr módelþyrlu en "hræðslan" við fjarstýrðar lfjúgandi myndavélar er útbreidd.[/quote]

það færi nú í verra ef mjólkurkirtlar hertogaynjunnar af Cambridge umbreyttust í þúfuna sem veltir hlassinu þunga :rolleyes:

Annað dæmi er að illa þokkaðir góðkunningjar lögreglunnar hafa notað æfón-stýrðar fjölþyrlur til að smygla óþverra "nammi" til félaga sinna sem eru í gistingu hins opinbera, svo jú, hættan er fyrir hendi að reglurnar verði hertar. Eins og Björn bendir á væri albest að við værum með eitthvað í höndunum sem ekki væri hægt að fetta fingur út í og yrði ramminn að regluverki löggjafans.
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Gaui
Póstar: 3680
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir Gaui »

Allt í vinnslu. Nú þurfum við bara að verða sammála um að þetta sé það sem okkur vantar. Það örlar nefnilega á ósætti innan okkar hóps og því hefur ekki verið hægt að ýta þessu úr vör ennþá.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir Gauinn »

Verður ekki að taka fyrir myndatökur úr fjarstýrðum vélum almennt, eða úr öllu flugi, eða öllum fjarstýrðum tækjum, eða hvenær verður myndavél að flugvél?
Þega það verður konin löggjöf um þetta, er hætt við að hún verði eins og þorskanet.
Það eru til allavega svona almennar siðareglur, sennilega margar lögfestar um ljósmyndun og persónufrelsi almennings gagnvart ljósmyndurum, víða erlendis hafa þær veri hertar verulega í kjölfar hriðjuverka árásarinnar 11/9 .
Það er kannski rétti vettvangurinn, ráðast á grunninn.
Svona er hægt að velta þessu fram og aftur.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir Ingþór »

Flottar myndir Tóti, til hamingju með allt
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Myndataka úr fjarstýrðri þyrlu

Póstur eftir Valgeir »

Haha lol, fann þig á facebook 5 mín áður en ég sá þetta hérna. En annars er þetta verulega flott, eru að fljúa fpv eða bara los?
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Svara