Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Fór út á Arnarvöll um kl. 09:30. Veðrið var vægast sagt frábært, logn, sól, hiti og bara meiri háttar, allir að vinna svo að kallinn var einn. Fór með fjórar vélar, m.a flotflugvél sem flogið var á Seltjörn, myndatöku flug. Íslandsfálki kom og kíkti á formannsyakinn og vildi borða hann. Það vildi svo ótrúlega til að þá var ég ekki með myndavélina á hausnum, því fór verr því að þetta var meiriháttar sýnerí. Tók líka hangflug á Vatnsenda.
Kv
MK
Kv
MK
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Alveg ferlegt þegar vinnan er að „skemma“ fyrir manni áhugamálið!
Icelandic Volcano Yeti
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 922
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Þetta er góð sería hjá þér Maggi
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Maggi þú átt að geyma innivélarnar fyrir inniflugið, það hefst bráðum....... ha. ha
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Þú ert helvíti öflugur í þessu Maggi. Flýgur, tekur myndirnar sjálfur og alles. Hver þarf aðstoðarmann á myndavélina þegar hann er með svona flottar græjur eins og þú Maggi
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Er þetta tekið með GoPro?
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Flottar myndir.
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Takk fyrir það drengir!
Þetta er GoPro HD Hero 2. Snilldarvél. Gott að vera bara með hana á hausnum, eða setja hana á flugvélina, dýfa henni á kaf í vatnið, eða bara hvað sem er.
kv
MK
Þetta er GoPro HD Hero 2. Snilldarvél. Gott að vera bara með hana á hausnum, eða setja hana á flugvélina, dýfa henni á kaf í vatnið, eða bara hvað sem er.
kv
MK
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Hérna kemur eitt myndband með GOPRO cameru á væng. Þetta er óklippt. Töluvert "drag" er á myndavélinni á flugvélinni og þarafleiðandi flugeiginleikar hennar ekki eins góðir. Þar sem vélin var á vatni þá eru líka nokkrir dropar á linsuhúsinu og fýkur það af mestu af í fluginu. Frábært veður var og gerist það nú ekki betra. Smellið á þetta í HD og stóran skjá til þess að njóta sem best.
kv
MK
kv
MK
Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.
Flott land-kynning á svæðinu, og sýnir vel hversu fjölhæfur Arnarvöllur er og þú Maggi.
..talandi um það.. hang í logni og spegilsléttu ??
..talandi um það.. hang í logni og spegilsléttu ??
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja