Fékk símtal í dag að vallarstjórinn væri bílaus úti á velli og vantaði frauð. Fór auðvitað strax eftir vinnu með frauð á sá hvað hann hafði gert í dag. Þvílíkur dugnaður upp á síðkastið hjá honum en í dag þá kláraði hann fánastöngina, sagaði neðan af gáma hurðunum og frauðaði í opin göt. Svo sýndi hann mér hvað kaffi aðstaðn okkar hafði fokið í gær.
Gunni með allar græjur og ekki gat hann skotist heim ef honum vantaði eitthvað því hann var bílaus.
Það sést á hjá dekkinu og hellunum hvað þetta hefur fokið í gær.
Þetta þarf að laga í næsta góða veðri segir vallarstjórinn.
Sagað neðan af hurðunum svo betra sé að opna.
Svo voru öll göt frauðuð svo mýsnar kæmust ekki inn.
Hann varð óður með þennann frauðbrúsa og vildi frauða allt.

Hann gleymdi sem betur fer að frauða myndavélina.
Skrúfan og flagstöngin orðið eitt.
Gunnar H.
Atvinnu fiktari