Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F
Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F
Stendur yfir til 13.október í Þýskalandi, beina útsendingu má finna á vef mótsins http://www.f3f.de/index.php?id=149.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F
Ekkert flogið í dag vegna skorts á vindi, útsending aftur í fyrramálið kl. 0900
Bjarni Valur
Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F
Skrítð nafn á þræðinum?
Trúlega of langt síðan ég setti inn mynd, finn ekki út úr því hvernig það er gert. Ætlaði að senda inn mynd af Íslenska hópnum á heimsmeistaramótinu (F3F) í Arkona okt. 2004.
Það er ekkert sem ég hef prófað sem jafnast á við hangið í Arkona. Eina vandamálið við hangflug er að það þarf vind.
Guðjón
Trúlega of langt síðan ég setti inn mynd, finn ekki út úr því hvernig það er gert. Ætlaði að senda inn mynd af Íslenska hópnum á heimsmeistaramótinu (F3F) í Arkona okt. 2004.
Það er ekkert sem ég hef prófað sem jafnast á við hangið í Arkona. Eina vandamálið við hangflug er að það þarf vind.
Guðjón
Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F
Ekki miðað við hvernig mótið er auglýst. Spurning hvort þetta mót sem þið fóruð á hafi nokkuð verið viðurkennt af FAI sem heimsmeistaramót, annars er betra að ræða þetta við þá í Arkona og FAI.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F
Íslenska landsliðið 2004
Verlaunagripirnir. Enginn þeirra fór til Íslands