Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F

Póstur eftir Sverrir »

Stendur yfir til 13.október í Þýskalandi, beina útsendingu má finna á vef mótsins http://www.f3f.de/index.php?id=149.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F

Póstur eftir Elson »

Ekkert flogið í dag vegna skorts á vindi, útsending aftur í fyrramálið kl. 0900
Bjarni Valur
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F

Póstur eftir gudjonh »

Skrítð nafn á þræðinum?
Trúlega of langt síðan ég setti inn mynd, finn ekki út úr því hvernig það er gert. Ætlaði að senda inn mynd af Íslenska hópnum á heimsmeistaramótinu (F3F) í Arkona okt. 2004.

Það er ekkert sem ég hef prófað sem jafnast á við hangið í Arkona. Eina vandamálið við hangflug er að það þarf vind.

Guðjón
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F

Póstur eftir Sverrir »

Ekki miðað við hvernig mótið er auglýst. Spurning hvort þetta mót sem þið fóruð á hafi nokkuð verið viðurkennt af FAI sem heimsmeistaramót, annars er betra að ræða þetta við þá í Arkona og FAI. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 847
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Fyrsta heimsmeistaramótið í F3F

Póstur eftir gudjonh »

Mynd
Íslenska landsliðið 2004
Mynd
Verlaunagripirnir. Enginn þeirra fór til Íslands
Svara