Í Slippnum

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Spitfire »

Mynd

Gott dæmi um afhverju gleraugnaglámar eins og ég nota ekki svona pappír til að hreinsa gleraugun, en fjandi gott til fínpússningar ef þið hafið svona góðar græjur ;)
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Árni H »

Þetta er bara kúúúúúúúúúúúúl/svaaaaaaaaaaalt... :D


Já, og gleðilegt nýár til okkar allra! Mynd
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Árni H »

Í slippnum í kvöld var unnið svo hratt að módelsmíði að félagarnir festust varla á minniskubb...

Séð inn eftir hluta af aðstöðunni:
Mynd




Að venju er ég að fikta í myndavélum og forritum - ég tók ljósmynd á 5 sek fresti og splæsti saman í timelapsemyndband.
Kv,
Árni H
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Sverrir »

Flott, hvað nota menn í snúninginn?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Sverrir]Flott, hvað nota menn í snúninginn?[/quote]
Eitthvað svona væntanlega?:
(Eggjaklukka)
Mynd
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Árni H »

Rétt hjá Birni! Ég notaði sérútbúna eldhúsklukku :D
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Gaui »

Það er kominn nýr smiður í Slippinn. Björn Sigmunds flutti inn í gær:

Mynd

Og hann fór að smíða módel sem hann er búinn að vera með í smíðum í tugi ára:

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Patróni »

Flott aðstaða strákar....
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Í Slippnum

Póstur eftir Árni H »

Smíðakvöldin í Slippnum ganga vel :)

Gufuvélin sér um að halda réttu rakastigi á viðkvæmum smíðisgripum:
Mynd

Smíðað og spekúlerað:
Mynd

Warbird í fæðingu:
Mynd

Og... og... eru þetta kínverskir rafmagnsvírar, sem hafa haldið innreið sína Norðanlands?
Mynd

Kv,
Árni H
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Í Slippnum

Póstur eftir einarak »

[quote=Árni H]Smíðakvöldin í Slippnum ganga vel :)

Og... og... eru þetta kínverskir rafmagnsvírar, sem hafa haldið innreið sína Norðanlands?
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 8094_3.jpg

Kv,
Árni H[/quote]

Ég veðja á að Gaui sé kominn í kínarafmagnið eftir að hann fekk að taka í frauð í Reykjaneshöllinni! :D
Svara