Í Slippnum
Re: Í Slippnum
Allt er á bólakafi í snjó á Akureyri og þá er tilvalið að brjótast niður í Slipp og taka nokkrar rólyndislegar límingar á vinstri væng Spitty
Re: Í Slippnum
Það var gestkvæmt í Slippnum í gærkvöldi:
Þessir létu það sko ekki á sig fá og héldu bara áfram að pússa:
Og máta vélarhlífar - fyrir munn og nef í þetta sinn
Þessir létu það sko ekki á sig fá og héldu bara áfram að pússa:
Og máta vélarhlífar - fyrir munn og nef í þetta sinn
Re: Í Slippnum
Panorama úr Slippnum s.l. fimmtudagskvöld - það er ýmislegt að gerast hér og þar:
Re: Í Slippnum
Slakað á í flughermi á meðan limið þornar á laugardagsmorgni:
Re: Í Slippnum
Nokkrar myndir úr Slippnum í gær:
Árni fann heppilegt hjólastell fyrir Bixlerinn!
Mummi dundar við Tiffý:
Flughermirinn er alltaf vinsæll:
Úps!
Fjórar vélar frá Tony Nijhuis í smíðum:
Talað til þín með tveimur hrútshornum:
Texaninn skríður saman. Þessi flýgur í sumar!
Og Telemasterinn fer bráðum í loftið:
Mummi njósnar hvernig Óla gengur með Borðdúkinn:
Árni fann heppilegt hjólastell fyrir Bixlerinn!
Mummi dundar við Tiffý:
Flughermirinn er alltaf vinsæll:
Úps!
Fjórar vélar frá Tony Nijhuis í smíðum:
Talað til þín með tveimur hrútshornum:
Texaninn skríður saman. Þessi flýgur í sumar!
Og Telemasterinn fer bráðum í loftið:
Mummi njósnar hvernig Óla gengur með Borðdúkinn:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: Í Slippnum
Sælir drengir,
Það gleður mig að sja að Bjössi er kominn i gang með Telemasterinn.
Nog að gera i smiðjuni hja ykkur, það verður nog til að fljuga i sumar.
Kv
Einar Pall
Það gleður mig að sja að Bjössi er kominn i gang með Telemasterinn.
Nog að gera i smiðjuni hja ykkur, það verður nog til að fljuga i sumar.
Kv
Einar Pall
Re: Í Slippnum
Það var allnokkur vængjasláttur í slippnum þetta kvöldið menn að bera saman vængi sína ,en ....
.....Svo sáu félagarnir myndavél þá bara skeður eitthvað ....
.....Svo sáu félagarnir myndavél þá bara skeður eitthvað ....
Re: Í Slippnum
Þetta var bara svona samkvæmisleikur - við vorum að leika bókatitla og þarna var "Vængjasláttur í þakrennum" efst á baugi
Re: Í Slippnum
"Þrívíddarprentun" og Eurovisionfílingur í slippnum: