33% Kaiser Ka-3

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Gaui »

Flott hjá kallinum! Er þetta bílamálning?

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Takk og já.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Messarinn »

Góður Sverrir
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Gaui »

Er bílamálningin ekki of hörð fyrir svona dúk, eða setur þú mýkingarefni í hana?

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Þetta er bara það sama og er sett á stóru vélarnar en jú það er mýkingarefni í þessu. Ef menn rýna vel í miðann á dósinni þá sjást allar þessar helstu upplýsingar um litasamsetninguna, 20% mýkingarefni(forblandað, snilld) og 80% glans. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrir partar að bakast hjá stóru systur.
Mynd

Skrokkurinn í bökunarklefanum og bíður eftir næstu litum.
Mynd

Vængir og vængstífur eru líka mætt í klefann eftir kvöldtörnina!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, ekki hefur maður verið aðgerðarlaus þó póstana hafi vantað! Þar sem ég virðist hafa klárað allan herðinn í landinu þá er vélin komin í málningarhlé fram yfir helgi en það eru bara nokkrir minni hlutir sem þarf að kíkja á. Mestu vinnunni lauk í kvöld, svo er bara að taka utan af pökkunum á morgun!

Eins og sést á ferlinu þá byrjum við á ljósasta litnum og færum okkur yfir í dekkri litina eftir því sem á líður. Það er nefnilega svo mikið auðveldara að þekja ljósa liti með dökkum heldur en öfugt!

Tepi, teipi, teip...
Mynd

Ótrúlegur tími sem fer í ekki flóknara verk!
Mynd

Sullum smá lit á!
Mynd

Mynd

Í góðu yfirlæti í bökunarklefanum.
Mynd

Hér sést greinilega hversu mikil áhrif flúrperur geta haft á liti, þessi mynd er tekin í náttúrulegu ljósi. Aðeins öðruvísi litur en sést hér að ofan!
Mynd

Litur númer þrjú.
Mynd

Mynd

Mynd

Fjórði liturinn mættur á svæðið.
Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5878
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir maggikri »

Þetta er gríðarleg "litadýrð".
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Já, spennan magnast! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Þá er búið að taka utan af vélapörtunum og það er óhætt að segja að ég sé mjög ánægður með árangurinn! Allar línur skýrar og góðar og engir lekar.

Stélhluti klár í slaginn.
Mynd

Nærmynd af litaskilum, brúnin finnst varla þó hún virðist nokkuðu gróf þarna.
Mynd
Mynd

Vængendi í góðum gír.
Mynd

Framendinn
Mynd

Ég fékk Cecil lánaðann þar sem fákurinn hans er ekki klár enn.
Mynd

Mynd

Hér er hún í öllu sínu veldi.
Mynd

Það verður gaman að sjá hana „svífa“ um loftin blá! :)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara