33% Kaiser Ka-3

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Sverrir er auðvitað löngu búinn að koma sér fyrir í hópi íslenskra smíðasnillinga. Ég gæti trúað að Ísland eigi höfðatöluheimsmet í þessu eins og svo mörgu öðru :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Oh, ætli það, maður er rétt að nálgast fótskör smíðameistaranna miklu. ;)

Líka búið að blinga Þristinn.
Mynd

Forstjóragrár kominn á innviðinn.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Síðasta málningin komin á sinn stað.
Mynd

Voila! Nú fer að færast fjör í leikinn.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Frumflugið að baki og allt gekk ljómandi vel, snilldarvél! :cool:

Mynd

Mynd

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Messarinn »

Flottur Sverrir, glæsileg sviffluga hjá þér :P
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Takk.
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir lulli »

Það var gaman að fylgjast með fæðingunni hér á þráði.
Til hamingju með frumflugið og einkar fallega smíðaða stórflugu.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Takk fyrir það gamli minn.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Þórir T »

Vel gert.. Til hamingju með flottan fugl!
Passamynd
Steinþór
Póstar: 199
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Steinþór »

Til hamingju með vélina Sverrir skemmtilegur dagur hjá okkur félögunum
kv Steini litli málari
Svara