Komnar eru á netið myndir frá Opnum flugdegi Smástundar og er hægt að nálgast þær í myndasafninu.
Fyrir þá sem hafa verið að forvitnast um framkvæmdir við nýjan flugvöll Flugmódelfélags Suðurnesja þá er hægt að skoða þennan þráð til að sjá nýjar myndir af svæðinu.
26.07.2006 - Nýjar myndir
Re: 26.07.2006 - Nýjar myndir
Icelandic Volcano Yeti