Nú er bara einn dagur til stefnu áður en fjörið hefst á Melgerðismelum á hinni árlegu flugkomu Flugmódelfélags Akureyrar og nú fara módelmenn að verða á síðasta snúningi hvað undirbúning varðar.
Veðurspá klukkustundarinnar lofar mildu og stilltu veðri á morgun og mun hún vonandi bara batna úr þessu svo nú er um að gera að drífa módelin út í bíl og bruna svo norður í land.
Piper Cub mótinu sem átti að halda miðvikudaginn 9.ágúst var frestað vegna veðurs og verður reynt að halda það síðar, fylgist því vel með eftir helgina.
Laugardaginn 19.ágúst nk. verður nóg um að vera en dagurinn hefst kl.10 upp á Tungubökkum þar sem flugkoma stórskalamódela skv. IMAA reglum fer fram í umsjá Einars Páls. Eftir hádegi eða kl.13 hefst svo hin árlega Fréttavefsflugkoma en að þessu sinni verður hún haldinn á Eyrarbakkaflugvelli hjá Smástundarmönnum og vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.
11.08.2006 - Mótshald og Melgerðismelar
Re: 11.08.2006 - Mótshald og Melgerðismelar
Icelandic Volcano Yeti
Re: 11.08.2006 - Mótshald og Melgerðismelar
Hve stór þurfa módel að vera á Stórskalamótinu, eða Kvartskalamótinu eins og það hefur oft verið kallað:
Af IMAA síðunni http://www.fly-imaa.org/imaa/about.html
What is Large or Giant Scale?
The concept of large or giant scale is generally considered to apply to radio controlled model aircraft with minimum wingspans of eighty (80) inches for monoplanes and sixty (60) inches for multi-wing aircraft. Ducted Fan aircraft with one hundred forty (140) inches combined length and width, measured from wing tip to wing tip at the widest point perpendicular to the fuselage and added to the length of the fuselage, excluding any protrusions. Quarter (1/4) scale replica's or larger with proper documentation (minimum 3 view drawing of an actual person carrying aircraft) which do not fit the size requirements will be permitted. However, the concept does not encompass radio controlled model aircraft so large as to have the potential of carrying a human being.
Sem sagt:
1) Venjuleg módel með a.m.k. 200cm vænghafi.
2) Tví- eða þríþekjur með a.m.k. 150cm vænghafi.
3) Þotur með samanlagt a.m.k. 350cm vænghaf og skrokklengd.
eða, ef um hrein skalamódel er að ræða af raunverulegum flugvélum:
4) Skalamódel sem eru a.m.k. í 1/4 skala.
Eru reglurnar ekki nokkurn vegin svona? Orðir stórskali þýðir því ekki að módelið sé "skalamódel" af einhverri fyrirmynd.
Af IMAA síðunni http://www.fly-imaa.org/imaa/about.html
What is Large or Giant Scale?
The concept of large or giant scale is generally considered to apply to radio controlled model aircraft with minimum wingspans of eighty (80) inches for monoplanes and sixty (60) inches for multi-wing aircraft. Ducted Fan aircraft with one hundred forty (140) inches combined length and width, measured from wing tip to wing tip at the widest point perpendicular to the fuselage and added to the length of the fuselage, excluding any protrusions. Quarter (1/4) scale replica's or larger with proper documentation (minimum 3 view drawing of an actual person carrying aircraft) which do not fit the size requirements will be permitted. However, the concept does not encompass radio controlled model aircraft so large as to have the potential of carrying a human being.
Sem sagt:
1) Venjuleg módel með a.m.k. 200cm vænghafi.
2) Tví- eða þríþekjur með a.m.k. 150cm vænghafi.
3) Þotur með samanlagt a.m.k. 350cm vænghaf og skrokklengd.
eða, ef um hrein skalamódel er að ræða af raunverulegum flugvélum:
4) Skalamódel sem eru a.m.k. í 1/4 skala.
Eru reglurnar ekki nokkurn vegin svona? Orðir stórskali þýðir því ekki að módelið sé "skalamódel" af einhverri fyrirmynd.