Sælir allir, þetta eru fínar umræður. Ég er reyndar með Quadcopter líka sem ég nota fyrir minni vélar. Ástæða þess að ég fór í Octo er fyrst og fremst öryggið. Ég ætla mér að fljúga dýrum myndavélum og þá skipta 4 mótorar litlu. Ef mótorar bila þá á hún að geta lent, nema ef þeir losna af mótorfestingu og toga á móti, t.d. niður. Þá snýst hún í hringi og hrapar. Tala af reynslu þarna
Burðargetan skiptir líka máli en þá væri betra að stækka mótorana frekar en að fjölga, ef öryggið er ekki aðalatriðið. Það er hagkvæmara gagnvart orkunotkun.
Ég flýg þessu nær eingöngu FPV, þe. með vídeógleraugum, Fat Shark Predator V2. þarf að stækka FOV og ætla að fá mér nýrri týpu í vor.
Er líka með Horyzon HD v3 sem er töluvert betri en það sem kemur með Fat Shark pakkanum.
En almennt talað þá finnst mér Tripcopterarnir vera með skemmtilegustu flugeiginleikana.
Með bestu, Gústaf.
Octócopter við FPV flug í Bolungarvík
- Tryggvistef
- Póstar: 20
- Skráður: 18. Nóv. 2011 22:10:33
Re: Octócopter við FPV flug í Bolungarvík
Blessaður
Flott video, til lukku með nýja gripin sá einmitt viðtalið við þig hjá BB.is.
Virðist líka vera vinsæll staður fyrir octocopter flug þarna í nágrenni Bolungarvíkur, þekkiru eitthvað þennan:
Ég hef einmitt líka verið að leika mér með þetta, smíðaði mér quad síðasta vor og var að fljúga slatta síðasta sumar bæði fpv og venjulegt.
Er bara alltof lélegur í að klippa videoin saman, þetta safnast bara upp hjá manni.
Núna er ég búinn að vera gera endurbætur á quadinum, nýir mótorar, ný tölva (APM 2), nýjar mótorfestingar og ný myndavélafesting.
Ég og félaga mínum datt í hug að nota orðið þyrildi yfir allar þessar gerðir af multicopters.
Hér geturu séð nokkrar myndir af þyrildinu mínu: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=5943&p=2.
Hvaða flugtíma ert þú annars að ná á þessu?
Bestu kveðjur
Tryggvi
Flott video, til lukku með nýja gripin sá einmitt viðtalið við þig hjá BB.is.
Virðist líka vera vinsæll staður fyrir octocopter flug þarna í nágrenni Bolungarvíkur, þekkiru eitthvað þennan:
Ég hef einmitt líka verið að leika mér með þetta, smíðaði mér quad síðasta vor og var að fljúga slatta síðasta sumar bæði fpv og venjulegt.
Er bara alltof lélegur í að klippa videoin saman, þetta safnast bara upp hjá manni.
Núna er ég búinn að vera gera endurbætur á quadinum, nýir mótorar, ný tölva (APM 2), nýjar mótorfestingar og ný myndavélafesting.
Ég og félaga mínum datt í hug að nota orðið þyrildi yfir allar þessar gerðir af multicopters.
Hér geturu séð nokkrar myndir af þyrildinu mínu: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=5943&p=2.
Hvaða flugtíma ert þú annars að ná á þessu?
Bestu kveðjur
Tryggvi