Viking Race á Íslandi 1996

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Viking Race á Íslandi 1996

Póstur eftir Agust »

Heimsmeistaramótið í hangflugi, Viking Race, var haldið á Íslandi árið 1996.

Mótið stóð yfir í eina viku og dvöldust keppendur og mótshaldarar á Hvolsvelli.

Mótsstjóri var Jón V. Gíslason.




Af upplýsingasíðu mótsins:

PROGRAMME.
Tuesday 6.08.96 Arrival, Registration, processing, Team managers meeting.
Wednesday 7.08.96 Official opening. Round -0. Contest starts.
Thursday 8.08.96 Contest day.
Friday 9.08.96 Contest day.
Saturday 10.08.96 Contest day.
Sunday 11.08.96 Contest day.
Monday 12.08.96 Contest day. Banquet, pricegiving ceremony.
Tuesday 13.08.96 Departure.

ENTRIES.
David Woods, England.
John McCurdy, England.
Peter Rundle, England.
Rolf Girsberger, Switzerland.
Hans Peter Senn, Switzerland.
Hans Merkli, Switzerland.
Paul Weibel, Switzerland.
Pierre Rondel, France.
Bordes Olivier, France.
Suss Jerome, France.
Didier Lanot, France.
Julio Cesar Roman, Spain.
Inaki Elizondo Casado, Spain.
Marcelino Punal Pensado, Spain.
Espen Torp, Norway.
Rolf Börge Rettedal, Norway.
Geir Njaa, Norway.
Fritz Kristoffersen, Norway.
Jan Hansen, Denmark.
Jesper Jensen, Denmark.
Preben Nörholm, Denmark.
Böðvar Guðmundsson, Iceland.
Frímann Frímannsson, Iceland.
Rafn Thorarensen, Iceland.


Ég hef verið að skanna gamlar negatífar filmur á Canon 9000f scanna. Í dag fann ég tvær filmur frá þessum tíma. Þar sem ég stóð bak við myndavélina er ég ósýnilegur á myndunum.

Prófið að opna þessa síðu, veljið full size og slide show. Hallið ykkur aftur í sætinu og njótið:

https://photos.app.goo.gl/pjtw4EWe8wZaydFX6

Athugið að sýningartíminn fyrir hverja mynd er stilltur á 3 sek. Því má auðveldlega breyta.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viking Race á Íslandi 1996

Póstur eftir Sverrir »

Í þá gömlu góðu! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Viking Race á Íslandi 1996

Póstur eftir Agust »

Hér er í gömlum gögnum minnst á þetta merkilega framtak.

http://www.agust.net/thytur-old/thytur-2.html#viking

http://www.agust.net/thytur-old/viking.html
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Viking Race á Íslandi 1996

Póstur eftir Agust »

Eins og sjá má á myndunum þá vorum við óheppnir með veðrið þessa vikuna. Upphaflega stóð til að hafa mótið í Hvolsfjalli, en vindátt var ekki hagstæð þar. Þess vegna var keppnin háð á Kambabrún.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Viking Race á Íslandi 1996

Póstur eftir Gaui »

Hvenær ætlum við að halda etta næst?

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Viking Race á Íslandi 1996

Póstur eftir Sverrir »

Gróf af gamni upp Excel skjalið með niðurstöðunum frá mótinu. Einungis náðist að fljúga 5 af 10 fyrirhuguðum umferðum sökum veðurs. Besti tíminn var 37,51 sek. og vann Espen Torp frá Noregi keppnina. Þess má til gamans geta að Inaki og Pierre sem voru að taka sín fyrstu skref þarna eru yfirleitt á meðal efstu manna í baráttunni um bikar- og heimsmeistaratitlana í dag. Espen hefur heldur engu gleymt og skorar yfirleitt vel þegar hann tekur þátt í mótum.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara