Langtíma veðurspáin hefur ekki lofað góðu fyrir laugardaginn en nú virðist vera að létta aðeins yfir henni og spáir þokkalegu veðri á morgun svo nú er um að gera að hlaðarafhlöðurnar og gera vélarnar klárar.
Þannig að fyrir hádegi skella menn sér upp á Tungubakka og svo eftir hádegi á Eyrarbakka.
18.08.2006 - Samkomur á morgun
Re: 18.08.2006 - Samkomur á morgun
Icelandic Volcano Yeti
Re: 18.08.2006 - Samkomur á morgun
Einar Páll ætlar að verða nokkuð heppinn með veður.
Flugkoma stórskalamódela samkvæmt IMAA reglum
Staðsetning: Tungubakkar
Dags: 19.08.2006
Tími: 10:00:00
Flugkoma stórskalamódela samkvæmt IMAA reglum
Staðsetning: Tungubakkar
Dags: 19.08.2006
Tími: 10:00:00
Re: 18.08.2006 - Samkomur á morgun
Glæsilegt, bið að heilsa úr vallarframkvæmdum
Icelandic Volcano Yeti
Re: 18.08.2006 - Samkomur á morgun
Var að koma frá Tungubökkum. Mótinu er frestað um sólarhring vegna veðurs. Hefst aftur kl. 10 í fyrramálið. Allmargir voru mættir en ekkert flogið vegna hvassviðris. Jafnvel íslandsmeistarinn (JG) í hvassviðrisflugi módela sá sér ekki fært að fljúga í þetta sinn. Vonandi lygnara á morgun.