Af eldhúsborði Skjaldar

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11588
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Af eldhúsborði Skjaldar

Póstur eftir Sverrir »

Skjöldur var að klára þennan flotta Zlin en Einar Páll segir okkur kannski betur frá honum.

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Af eldhúsborði Skjaldar

Póstur eftir Messarinn »

Flottur þessi Zlin
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Af eldhúsborði Skjaldar

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Þetta model keypti eg snemma a sjöunda aratugnum en það sem gerist var að ahugi minn beindist að stærri modelum, eg keypti nær öll skala model sem SIG framleiddi nu þessi model geymdust agætlega hja mer og þetta endaði með þvi að eg let Skjöld hafa flestar velarnar þa vissi eg að þær væru igoðum höndum.
Þessi snillingur klarar verkin með bravör nu er bara að biða eftir frum flugi þessarar velar.
kv
Einar Pall
lulli
Póstar: 1286
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Af eldhúsborði Skjaldar

Póstur eftir lulli »

Gaman að þessu, Flugmódel með sögu öðlast aukið gildi finst mér.
Flott vél þessi.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Af eldhúsborði Skjaldar

Póstur eftir Agust »

[quote=Flugvelapabbi]Þetta model keypti eg snemma a sjöunda aratugnum [/quote]

Hálfrar aldar gamalt...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Af eldhúsborði Skjaldar

Póstur eftir Gauinn »

"Pabbinn" og Skjöldur eru auðvitað bara snillingar, heiður af að umgangast svona kalla.
Langar að vita miklu meira!
Svara