Festarfjall við Grindavík - 26.apríl 2013
Re: Festarfjall við Grindavík - 26.apríl 2013
Þegar við Gunni keyrðum Suðurstrandarveginn heim í gær þá rak ég augun í nokkra staði sem gaman væri að skoða með hang í huga. Eftir að hafa nefnt þetta við Steina og Gústa út á Arnarvelli þá var ákveðið að halda í smá leiðangur og kanna málið.
Leið okkar lá rétt austur fyrir Grindavík að Festarfjalli og nærumhverfi, óhætt að segja að við urðum ekki fyrir vonbrigðum með það. Þar sem þetta var frekar óvæntur túr þá var ég því miður bara með símann með mér en án efa eigum við eftir að endurtaka leikinn fljótlega.
Festarfjall er örlítið hægra megin við A, punktarnir eru svo hvar við lögðum bílnum.
Steini gerir vélina klára við fyrri staðinn(A), neðan við Skökugil.
Kaffið kom í góðar þarfir til að koma smá yl í mannskapinn.
Komnir á seinni staðinn(B), Skálasandsberg.
Bullandi hang eins og sjá má á fuglunum.
Smá vídeó af fjörinu, takið eftir að það er nánast logn á bjargbrúninni þar sem vindurinn fer yfir okkur og annað slagið kom hann í bakið á okkur.
Leið okkar lá rétt austur fyrir Grindavík að Festarfjalli og nærumhverfi, óhætt að segja að við urðum ekki fyrir vonbrigðum með það. Þar sem þetta var frekar óvæntur túr þá var ég því miður bara með símann með mér en án efa eigum við eftir að endurtaka leikinn fljótlega.
Festarfjall er örlítið hægra megin við A, punktarnir eru svo hvar við lögðum bílnum.
Steini gerir vélina klára við fyrri staðinn(A), neðan við Skökugil.
Kaffið kom í góðar þarfir til að koma smá yl í mannskapinn.
Komnir á seinni staðinn(B), Skálasandsberg.
Bullandi hang eins og sjá má á fuglunum.
Smá vídeó af fjörinu, takið eftir að það er nánast logn á bjargbrúninni þar sem vindurinn fer yfir okkur og annað slagið kom hann í bakið á okkur.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Festarfjall við Grindavík - 26.apríl 2013
Æðislegt !!!
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Festarfjall við Grindavík - 26.apríl 2013
Skemmtilegt, er að komast á þá skoðun að svifflug er frábær skemmtun, vinn að því hörðum höndum að fá fleiri Patróna til að vera sammála
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Re: Festarfjall við Grindavík - 26.apríl 2013
Það hefði verið gaman að vera með ykkur,en Gústi frændi er verðugur fulltrúi okkar Eyjamanna.Kveðja Árni.
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: Festarfjall við Grindavík - 26.apríl 2013
Þetta er flott hjá ykkur!
Re: Festarfjall við Grindavík - 26.apríl 2013
Er ekki Bixler nothæfur í svona skemmtilegheit?
Langar að vita miklu meira!
Re: Festarfjall við Grindavík - 26.apríl 2013
[quote=Gauinn]Er ekki Bixler nothæfur í svona skemmtilegheit?[/quote]
Bara Googla [ bixler slope soaring video ] ...
Ýmislegt kemur í ljós...
Bara Googla [ bixler slope soaring video ] ...
Ýmislegt kemur í ljós...
Re: Festarfjall við Grindavík - 26.apríl 2013
Geggjað
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.