Flugkoman hefst kl.14 en klippt verður á borðann kl.17.
Nú er bara að fjölmenna á svæðið og samfagna með Suðurnesjamönnum en fregnir herma að síðustu vinnumennirnir hafi skriðið heim um hálf tólf leytið í kvöld.
Sjá nánar á http://frettavefur.net/atburdir/103/
Til að komast á nýja svæðið er keyrt sem leið liggur eftir Reykjanesbrautinni(41) og beygt inn á Grindavíkurafleggjarann(43) og þá sést Seltjörn og flugvallarsvæðið á hægri hönd eftir rétt tæpa mínútu. Hægt er að sjá kort með því að smella hér.
01.09.2006 - Flugkoma og vígsla laugardaginn 2.september
Re: 01.09.2006 - Flugkoma og vígsla laugardaginn 2.september
Icelandic Volcano Yeti