Fieseler Storch

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
gisli71
Póstar: 333
Skráður: 1. Apr. 2009 18:55:57

Re: Fieseler Storch

Póstur eftir gisli71 »



don´t call me..i´ll call you
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Fieseler Storch

Póstur eftir Gaui »

Svakalega flott módel, það er erfitt að ná hjólastellinu rétu!

Fljúgandi

Mynd

Sitjandi

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Fieseler Storch

Póstur eftir Agust »

Fieseler Fi 156 Storch demo 1938

Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Fieseler Storch

Póstur eftir Gaui »

Þarna sést vel hvað hjólastellið slæst mikið. Það er verulega asnalegt þegar flott módel eru gerð þannig að stellið er bara stíft og gefur ekkert eftir í lendingunni.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
kpv
Póstar: 82
Skráður: 30. Mar. 2011 11:11:01

Re: Fieseler Storch

Póstur eftir kpv »

Auðvitað eru Kínamenn í HobbyKing með Fieseler Storch, og það í betri deildinni sem heitir Durafly Balsa Series.

Mynd

http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... duct=25669

Bara nokkuð flott hjá þeim.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Svara