Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Sverrir »

Frábær dagur að baki í glampandi sól og hægviðri upp á Tungubökkum. Mikið var flogið og drukkið af kaffi ásamt því sem menn gerðu góðum veitingum skil inn á milli. Held að óhætt sé að segja að engin hafi farið svikinn heim í dag. Tíðindalítið var og gengu flest öll flug áfallalaust fyrir sig þó einstöku kollhnísar hafi sést í grasinu.

Takk fyrir mig Einar Páll! :)

Tvö albúm eru í myndasafninu frá flugkomunni, fyrra er meira jarðbundið en hið síðara hefur sig á flug.


Nóg að gerast.
Mynd

Nokkrir úr síðara stríði.
Mynd

Stórglæsileg vél.
Mynd

Langt síðan þessi hefur sést.
Mynd

Og þessi.
Mynd

Maggi tók viðtal við Skjöld.
Mynd

Mávur gerði loftárás þegar við vorum að vinna í Pub, sem betur fer slasaðist engin!
Mynd

Allt á fullu.
Mynd

Þessi tekur sportið alla leið!
Mynd

Skjöldur svæfði flugmanninn eftir erfiðan dag.
Mynd

Pub-inn klikkar ekki!
Mynd

Allt á fullu í Mustang.
Mynd

Aðeins öðruvísi sjónarhorn.
Mynd

Mynd

Hin heilaga þrennig.
Mynd

Mynd

Ég er að spauglera...
Mynd

Mynd

Fokki
Mynd

Fokker
Mynd

Meiri Fokker.
Mynd

Brosandi glaður.
Mynd

Samflug
Mynd

Mynd

Frumflug
Mynd

Mynd

Stearman í góðum gír.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Gauinn »

Jú takk fyrir mig, gestrisnin á þessum bæ svíkur engann, eins og venjan er, og svo má maður eiga veðrið víst.
Tók nokkrar myndir, sumar á svolítið víða linsu, stundum bjagaðar.Mynd

Sú flottasta á svæðinu, spurning hvenær verður frumflug? MyndMynd MyndVeðrið, maður lifandi, sjáið skýjafarið.MyndÞarna voru auðvitað helstu flugkallar landsins MyndMyndTexaninn minn og Pétur sem spilar undir á ???MyndÆttliðir?MyndMyndin er auðvitað stórgölluð með skuggann af mér, en vélasalurinn er flottur. MyndÞetta er svolítið fallegt MyndSjónarhóll flugmannsins.MyndFlugtak á móti sól.MyndKlár í slaginn.MyndBeðið í röðinni.MyndMinni véla deildin.MyndFlugfélagið.MyndSkemmtilegt svona vængjafjöldi.MyndNokkrar armbeygjur fyrir stóra slaginn.Mynd
Leikur að fókusdýpt.Mynd
Ennþá fíflast með linsur. Fyrst Skjöldur.Mynd Og svo Einar, hafið þið séð flottari mynd af höfðingjunum?
Takk fyrir viðkynninguna kallanir mínir.MyndÆvingar með fókus, ekki breið línan sem er í fókus.
Hérna eru tækin út um alla jörð.Mynd
Jæja best að hleypa öðru að, hættur í bili.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Böðvar
Póstar: 475
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Böðvar »

Takk fyrir mig Einar Páll, frábær dagur með frábærum félugum.
Það fór vel um gestina á Stríðsfuglakomunni á Tungubökkum
Mynd
Þorsteinn Hraundal og Skjöldur Sigurðsson ræða málin
Mynd
Pétur Hjálmarsson að gera PT19 kláran
Mynd
Skugginn af PT 19 líðu hjá við fætur Péturs og Steina
Mynd
Sverrir með á hreinu hvar við eigum að vera svo módelið sé stærra í myndini
Mynd
Listamaður hér á ferð
Mynd
Passamynd
arni
Póstar: 276
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir arni »

Einar Páll og allir hinir .Takk fyrir frábæran dag.Það var bæði sól og sól í hjarta :)
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Takk fyrir mig í dag.
Kaffi og með-ðí, fullt af flýgildum, gott veður, allir í góðum sköpum og allt.

Einar Páll ,, til hamingju með þínar frábæru móttökur.
Ég veit, að í dag varst þú bara að vinna og lést aðra um að skemmta sér við flug.

Í dag var besti flugdagur ársins, engin óhöpp á vélum og fólki (nema sólbruni, kanski).
Þú mátt vera stoltur af þessum degi.

Takk fyrir mig, enn og aftur.


Flottar myndir frá ykkur Böðvar og Gaui.
Ekki síst myndin frá Böðvari af rössunum að mér og Steina litla málara.

Þar má einnig greina flugmódel og flottan skugga af módeli,
einstakt auga ljósmyndara (enda maðurinn fagmaður í myndatökum).
Pétur Hjálmars
Passamynd
Einar Ó
Póstar: 14
Skráður: 25. Maí. 2012 15:42:13

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Einar Ó »

Takk fyrir mig frábær dagur.
Hér eru nokkrar myndir frá mér.

http://eoejeep.123.is/photoalbums/250484/
Einar Ólafur Erlingsson

"Maður hættir ekki að leika sér af því að maður verður gamall heldur verður maður gamall ef maður hættir að leika sér."
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Sverrir »

Tvö albúm eru í myndasafninu frá flugkomunni, fyrra er meira jarðbundið en hið síðara hefur sig á flug.


Nóg að gerast.
Mynd

Nokkrir úr síðara stríði.
Mynd

Stórglæsileg vél.
Mynd

Langt síðan þessi hefur sést.
Mynd

Og þessi.
Mynd

Maggi tók viðtal við Skjöld.
Mynd

Mávur gerði loftárás þegar við vorum að vinna í Pub, sem betur fer slasaðist engin!
Mynd

Allt á fullu.
Mynd

Þessi tekur sportið alla leið!
Mynd

Skjöldur svæfði flugmanninn eftir erfiðan dag.
Mynd

Pub-inn klikkar ekki!
Mynd

Allt á fullu í Mustang.
Mynd

Aðeins öðruvísi sjónarhorn.
Mynd

Mynd

Hin heilaga þrennig.
Mynd

Mynd

Ég er að spauglera...
Mynd

Mynd

Fokki
Mynd

Fokker
Mynd

Meiri Fokker.
Mynd

Brosandi glaður.
Mynd

Samflug
Mynd

Mynd

Frumflug
Mynd

Mynd

Stearman í góðum gír.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Passamynd
Guðni
Póstar: 354
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Guðni »

Þær klikka ekki þessar samkomur hjá honum Einari Páli...
Það er varla hægt að toppa þessar myndir sem komnar eru inn en ég ætla samt að bæta við.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Takk fyrir daginn
Kv. Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2013 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Messarinn »

Flottur dagur hjá ykkur. var með ykkur í anda Kv. Messarinn
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Svara