Steve Holland does Iceland 2003

Brot úr íslenskri módelsögu en einnig eldra flugefni
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Steve Holland does Iceland 2003

Póstur eftir Sverrir »

Þá hafði Ómar löngu glatað hárinu en það er önnur saga! Það sumar komu Steve Holland, Sharon Stiles og Richard Rawl í sína fyrstu Íslandsheimsókn. Haldin var kynning á stórskalamódelum í flugskýli Íslandsflugs á Reykjavíkurflugvelli. Einhverjar myndir voru teknar við það tækifæri en einnig eitthvað af hreyfiefni.

Íslenskir flugmódelmenn fjölmenntu að sjálfsögðu á svæðið og hlýddu á kappann.

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Steve Holland does Iceland 2003

Póstur eftir Haraldur »

Gerðist þetta ekki bara í gær? ;) Minningin er þannig.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Steve Holland does Iceland 2003

Póstur eftir Sverrir »

Tíminn líður hratt!!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Steve Holland does Iceland 2003

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Tíminn líður óþolandi hratt , þegar maður vill ekki.....
Pétur Hjálmars
Svara