FPV video frá sumrinu
Re: FPV video frá sumrinu
Sælir
Var að klára að klippa saman smá video frá sumrinu og langaði að deila því hérna með ykkur
Vona að þið kunnið að meta það.
Var að klára að klippa saman smá video frá sumrinu og langaði að deila því hérna með ykkur
Vona að þið kunnið að meta það.
Re: FPV video frá sumrinu
Bjútýful!!
,,flottir staðir og flott gert hjá þér...
Loksins sér maður td. Fjaðurárgljúfrið almennilega
Takk fyrir þetta. Kv.Lúlli.
,,flottir staðir og flott gert hjá þér...
Loksins sér maður td. Fjaðurárgljúfrið almennilega
Takk fyrir þetta. Kv.Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: FPV video frá sumrinu
Æðislegt! Hlakka til að sjá þróunina hjá þér.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: FPV video frá sumrinu
Það væri gaman að fá lýsingu á græjunum þínum!
Re: FPV video frá sumrinu
Takk fyrir ummælin
Ég skal koma með smá lýsingu á morgun.
Ég skal koma með smá lýsingu á morgun.
Re: FPV video frá sumrinu
Sá póstinn þinn á reddit í gær einmitt, þetta er virkilega flott hjá þér
Re: FPV video frá sumrinu
Takk fyrir það
Smá upplýsingar um græjuna:
Frame: QAV500 frá FPVManuals.
Control board: DJI NAZA V2 með GPSi
RC: Turnigy 9X með Frsky module, en er að færa mig yfir í EZUHF.
Video sendir: ImmersionRC 5.8 600mw.
Dominator goggles með 5.8ghz receiver.
Er líka að fara að færa video sendinn yfir í 2.4Ghz.
OSD: ImmersionRC EZOSD
FPV myndavél: Turnigy Micro FPV Camera 600TVL
HD Myndavél: GoPro Hero 3 Black Edition
Motorar: fpvmanuals FM4006 740kv
Battery: Turnigy Nano-tech 3300mah 4s
Spaðar: Graupner 10x5
Vona að þetta nægi
Smá upplýsingar um græjuna:
Frame: QAV500 frá FPVManuals.
Control board: DJI NAZA V2 með GPSi
RC: Turnigy 9X með Frsky module, en er að færa mig yfir í EZUHF.
Video sendir: ImmersionRC 5.8 600mw.
Dominator goggles með 5.8ghz receiver.
Er líka að fara að færa video sendinn yfir í 2.4Ghz.
OSD: ImmersionRC EZOSD
FPV myndavél: Turnigy Micro FPV Camera 600TVL
HD Myndavél: GoPro Hero 3 Black Edition
Motorar: fpvmanuals FM4006 740kv
Battery: Turnigy Nano-tech 3300mah 4s
Spaðar: Graupner 10x5
Vona að þetta nægi
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: FPV video frá sumrinu
Glæsilega gert hjá þér, ekki skemmir tímasetning tónlistarinnar í myndinni.
Pétur Hjálmars