FPV video frá sumrinu

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Jackson
Póstar: 23
Skráður: 23. Jan. 2012 20:54:06

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir Jackson »

Sælir

Var að klára að klippa saman smá video frá sumrinu og langaði að deila því hérna með ykkur ;)
Vona að þið kunnið að meta það.

lulli
Póstar: 1291
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir lulli »

Bjútýful!!
,,flottir staðir og flott gert hjá þér...
Loksins sér maður td. Fjaðurárgljúfrið almennilega :D
Takk fyrir þetta. Kv.Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Æðislegt! Hlakka til að sjá þróunina hjá þér.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir Agust »

Það væri gaman að fá lýsingu á græjunum þínum!
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir Jónas J »

Mjög flott video hjá þér :)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Jackson
Póstar: 23
Skráður: 23. Jan. 2012 20:54:06

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir Jackson »

Takk fyrir ummælin ;)

Ég skal koma með smá lýsingu á morgun.
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir hrafnkell »

Sá póstinn þinn á reddit í gær einmitt, þetta er virkilega flott hjá þér :)
Passamynd
Jackson
Póstar: 23
Skráður: 23. Jan. 2012 20:54:06

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir Jackson »

Takk fyrir það ;)

Smá upplýsingar um græjuna:

Frame: QAV500 frá FPVManuals.
Control board: DJI NAZA V2 með GPSi
RC: Turnigy 9X með Frsky module, en er að færa mig yfir í EZUHF.
Video sendir: ImmersionRC 5.8 600mw.
Dominator goggles með 5.8ghz receiver.
Er líka að fara að færa video sendinn yfir í 2.4Ghz.
OSD: ImmersionRC EZOSD
FPV myndavél: Turnigy Micro FPV Camera 600TVL
HD Myndavél: GoPro Hero 3 Black Edition
Motorar: fpvmanuals FM4006 740kv
Battery: Turnigy Nano-tech 3300mah 4s
Spaðar: Graupner 10x5

Vona að þetta nægi ;)
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir Árni H »

Snilld!
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: FPV video frá sumrinu

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Glæsilega gert hjá þér, ekki skemmir tímasetning tónlistarinnar í myndinni.
Pétur Hjálmars
Svara