Innherjar 2013-2014

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Innherjar 2013-2014

Póstur eftir Sverrir »

Mynd

Þá fer að styttast í inniflugið fyrir veturinn 2013-2014, sem fyrr eru það Innherjar(deild í FMS) sem mun halda utan um inniflugið og er þetta fimmti veturinn okkar. Við fyrstu talningu þá eru 27 sunnudagar sem standa til boða. Sem fyrr er tíminn frá 18:30-19:30 á sunnudögum, gestir og gangandi eru að sjálfsögðu velkomnir á svæðið til að fylgjast með.

Vinsamlegast hafið samband við gjaldkera FMS ÁÐUR en þið mætið á svæðið til að ganga frá greiðslu gjaldsins. ENGAR UNDANTEKNINGAR! Þetta er dýrt húsnæði og við þurfum að standa skil á okkar hlut.

Þetta kostar 10.000 krónur á mann fyrir veturinn, engin verðbólga og vesen hér!

Hægt er að millifæra beint inn á reikning FMS en vinsamlegast sendið þá tölvupóst á innherjar hjá modelflug.net með útskýringu á greiðslunni.

Reikningur: 542-15-120639
Kennitala: 530194-2139
Netfang: innherjar hjá modelflug.net

Smellið á dagsetningarnar hér að neðan til að fræðast um einstaka tíma!

2013
Október > [topic=7790]6[/topic], [topic=7812]13[/topic], [topic=7837]20[/topic], [topic=7855]27[/topic].
Nóvember > [topic=7873]3[/topic], 10, [topic=7901]17[/topic], [topic=7918]24[/topic].
Desember > [topic=7937]1[/topic], [topic=7951]8[/topic], [topic=7959]15[/topic].

2014
Janúar > [topic=7998]5[/topic], [topic=8018]12[/topic], [topic=8033]19[/topic], [topic=8049]26[/topic].
Febrúar > [topic=8064]2[/topic], [topic=8082]8[/topic] 9, [topic=8100]16[/topic], [topic=8115]23[/topic].
Mars > 2, [topic=8143]9[/topic], [topic=8156]16[/topic], [topic=8168]23[/topic], [topic=8188]30[/topic].
Apríl > 6, 13.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Innherjar 2013-2014

Póstur eftir Sverrir »

Innherjar óska þér og þínum gleðilegra Jóla og farsæls komandi inniflugstímabils!

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Innherjar 2013-2014

Póstur eftir Sverrir »

Minni á ALLRA síðasta inniflug tímabilsins en fjörið hefst kl.17 á sunnudaginn kemur og lýkur kl.18:40.

Innherjar eru hvattir til að fjölmenna í síðasta tíma ársins, Maggi er klár í „doggý“ og sjálfsagt eitthvað meir...
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Örn Ingólfsson
Póstar: 271
Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29

Re: Innherjar 2013-2014

Póstur eftir Örn Ingólfsson »

Frábært...
Hefði sjálfsagt ekki klárað vélina í doggara í síðasta tíma ef ég hefði vitað að því að menn væru að fara að splæsa í tvöfaldann...

Ég er brjálaður!
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Innherjar 2013-2014

Póstur eftir maggikri »

[quote=Örn Ingólfsson]Frábært...
Hefði sjálfsagt ekki klárað vélina í doggara í síðasta tíma ef ég hefði vitað að því að menn væru að fara að splæsa í tvöfaldann...

Ég er brjálaður![/quote]

Örn minn! brjálaði! Alvöru landsliðsmenn eru með fleiri en eina vél í gangi í einu í 3d og aukavélar í svokölluðum "Dog fight" eða Doggý eins og Sverrir segir.

Þú verður bara að vera klár með nokkrar í einu á næsta seasoni. Komdu í hreiðrið og skerðu út eina vél fyrir sunnudaginn! ekkert væl!

kv
MK
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Innherjar 2013-2014

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Maggi, alvöru landsliðsmenn eru ekki með eitthvað drasl menn mæta með alvöru vel og það kotar peninga en að framleiða eftirlikingar er odyrara, vonandi kemur okkar maður sterkur inn a næstu vertið.
Njotið vel kæru felagar
kv
Einar Pall
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Innherjar 2013-2014

Póstur eftir maggikri »

[quote=Flugvelapabbi]Maggi, alvöru landsliðsmenn eru ekki með eitthvað drasl menn mæta með alvöru vel og það kotar peninga en að framleiða eftirlikingar er odyrara, vonandi kemur okkar maður sterkur inn a næstu vertið.
Njotið vel kæru felagar
kv
Einar Pall[/quote]

Flugvélapabbi, eigum við að ræða það eitthvað?
kv
MK
Svara