Fyrsti vetrarfundur Þyts verður 2.október kl.20 að Hamranesi

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Fyrsti vetrarfundur Þyts verður 2.október kl.20 að Hamranesi

Póstur eftir lulli »

Fyrsti vetrarfundur Þyts mun verða næsta miðvikudag klukkan 20;00 í flugstöðinni á svæði félagsins Hamranesi.
Enn eru birtuskilyrði til að stunda flug fram að fundartíma og við hvetjum alla sem hugnast að taka flug til að mæta fyrr, séu veðurfarslegar aðstæður ákjósanlegar.

Rafstöðin verður keyrð, hiti verður á húsinu og Coke&prince deildin á staðnum.

Kv. stjórnin.


Vetrarfundirnir verða svo flestir haldnir fyrsta miðvikudag hvers mánaðar í vetur auk Aðalfundar í síðari hluta nóvember mánaðar. Efni þeirra, og dagur/tími verða svo auglýstir er nær dregur.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Fyrsti vetrarfundur Þyts verður 2.október kl.20 að Hamranesi

Póstur eftir lulli »

Þytur minnir á fundinn í kvöld, miðvikudagskvöldið 2. október klukkan 20;00 í flugstöðinni á svæði félagsins Hamranesi. Enn eru birtuskilyrði til að stunda flug fram að fundartíma og við hvetjum alla sem hugnast að taka flug til að mæta fyrr, séu veðurfarslegar aðstæður ákjósanlegar.

Rafstöðin verður keyrð, hiti verður á húsinu og Coke&prince deildin á staðnum.

Kv. stjórnin.

Svona lítur veðurspáin út:
Mynd
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Fyrsti vetrarfundur Þyts verður 2.október kl.20 að Hamranesi

Póstur eftir Agust »

Lúðvík.

Er í lagi að fljúga milli klukkan 20 og 21?

Ekki víst að ég komist fyrr en klukkan 20.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Fyrsti vetrarfundur Þyts verður 2.október kl.20 að Hamranesi

Póstur eftir lulli »

[quote=Agust]Lúðvík.

Er í lagi að fljúga milli klukkan 20 og 21?

Ekki víst að ég komist fyrr en klukkan 20.[/quote]


..að sjálfsögðu.. ,en ég mun þá dáðst af hæfni þinni til að fljúga í rökkri ;)
verðurðu með upplýstu-vélina (ljósavélina) ?

Kv. LS
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Fyrsti vetrarfundur Þyts verður 2.október kl.20 að Hamranesi

Póstur eftir Gauinn »

[quote=lulli][quote=Agust]Lúðvík.

Er í lagi að fljúga milli klukkan 20 og 21?

Ekki víst að ég komist fyrr en klukkan 20.[/quote]


..að sjálfsögðu.. ,en ég mun þá dáðst af hæfni þinni til að fljúga í rökkri ;)
verðurðu með upplýstu-vélina (ljósavélina) ?

Kv. LS[/quote]
Feikna góður =D
Langar að vita miklu meira!
Svara