Hér er stutt videómynd sem ég tók af listflugskeppni sem Tómstundahúsið stóð að og var haldið á Geirsnefi 31. maí 1986. Þetta var fyrir rúmum 27 árum síðan og er góð heimild um liðna tíð.
Góða skemmtun félagar.
Listflugsmót á Geirsnefi 1986
Re: Listflugsmót á Geirsnefi 1986
[quote=maggikri]Gaman að þessu Böðvar að koma þessu á netform. Við verðum að "pebba" hvorn annan upp í þessu.
kv
MK[/quote]
Mikið rétt hjá þér Maggi, maður rekst á þessar gömlu spólur hjá sér og kíkir á einhverja vídeó búta, en það er meira gaman að sýna öðrum líka.
Það fer samt drjúgur tími að púsla þessu saman og því gaman að fá viðbrögð hvað mönnum fynnst annars nennir maður ekki að standa í þessu.
baráttu kveðjur til ykkar allra
Böðvar
kv
MK[/quote]
Mikið rétt hjá þér Maggi, maður rekst á þessar gömlu spólur hjá sér og kíkir á einhverja vídeó búta, en það er meira gaman að sýna öðrum líka.
Það fer samt drjúgur tími að púsla þessu saman og því gaman að fá viðbrögð hvað mönnum fynnst annars nennir maður ekki að standa í þessu.
baráttu kveðjur til ykkar allra
Böðvar
- Guðjón Hauks
- Póstar: 76
- Skráður: 22. Ágú. 2010 14:39:53
Re: Listflugsmót á Geirsnefi 1986
Já það er rosalega gaman af þessum myndum ykkar og hvet ykkur að halda áfram, Bestu Kveðjur Guðjón Hauks
Re: Listflugsmót á Geirsnefi 1986
Gaman að rifja upp liðna tíð og svo verðum við líka að halda upp á söguna og passa okkur að gleyma henni ekki.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Listflugsmót á Geirsnefi 1986
[quote=Guðjón Hauks]Já það er rosalega gaman af þessum myndum ykkar og hvet ykkur að halda áfram, Bestu Kveðjur Guðjón Hauks[/quote]
[quote=Sverrir]Gaman að rifja upp liðna tíð og svo verðum við líka að halda upp á söguna og passa okkur að gleyma henni ekki.[/quote]
Takk, þetta kvetur mann að halda áfram.
Það er skemmtilegt að sjá að flestir þessara manna sem sjást á myndinni kring um flugmódelin, eru en í dag fullir áhuga á þessu sporti.
[quote=Sverrir]Gaman að rifja upp liðna tíð og svo verðum við líka að halda upp á söguna og passa okkur að gleyma henni ekki.[/quote]
Takk, þetta kvetur mann að halda áfram.
Það er skemmtilegt að sjá að flestir þessara manna sem sjást á myndinni kring um flugmódelin, eru en í dag fullir áhuga á þessu sporti.
Re: Listflugsmót á Geirsnefi 1986
Skemmtilegt fyrir okkur nýliðana líka, takk!
Langar að vita miklu meira!