Hangflug fyrir ofan Mosfellsbæ sumarið 1986

Brot úr íslenskri módelsögu en einnig eldra flugefni
Svara
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Hangflug fyrir ofan Mosfellsbæ sumarið 1986

Póstur eftir Böðvar »

Þessi upptaka var hugsuð á sínum tíma sem hluti af kynningarmynd um flugmódelfélagið Þyt og þessi kafli átti að segja frá hvað hangflug væri. Það er svo langt síðan að ég tók þetta upp að ég man ekki hvað þessi strákur heitir sem er að fljúga hangflugið í hlíðarbrekkum fyrir ofan Mosfellsbæ.

Strákurinn er um 14 ára aldur og gæti því verið um fertugt núna í dag, hann hefði gaman að sjá þetta.


Svara