http://visir.is/ljosmyndabunadur-lenti- ... 3131219665
Þá má kafa eftir JDI Phantom i Jökulsárlóninu
JDI Phantom beit i Jökulsárlónið
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: JDI Phantom beit i Jökulsárlónið
[quote=Ólafur]http://visir.is/ljosmyndabunadur-lenti- ... 3131219665
Þá má kafa eftir JDI Phantom i Jökulsárlóninu[/quote]
Titringurinn sem kom fram er vegna þess að stærri myndavélin er of þung fyrir þyrluna. Hún rétt ber GoProinn. Væntanlega hefur það orsakað missinn líka.
Þá má kafa eftir JDI Phantom i Jökulsárlóninu[/quote]
Titringurinn sem kom fram er vegna þess að stærri myndavélin er of þung fyrir þyrluna. Hún rétt ber GoProinn. Væntanlega hefur það orsakað missinn líka.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: JDI Phantom beit i Jökulsárlónið
Ja.. Svo er líka phantom fjarstýringin ekkert sérstök og þegar myndavélin á þyrlunni er að senda frá sér wifi (sama tíðni augljóslega) svona nálægt móttakaranum fyrir fjarstýringuna þá er ekki hægt að búast við að komast mjög langt
Re: JDI Phantom beit i Jökulsárlónið
Það getur ekki verið Björn það kemur skýrt fram í „fréttinni“ að þeir reyndu að nota iPad til að stýra koptanum!
[quote]Jarvis og félagar notuðust við iPad til að stýra þyrlunni, sem er af gerðinni JDI Phantom, en hann missti samband við hana. Við það missti vélin hæð og lenti í Jökulsárlón. Við þyrluna hafði Jarvis fest Sony myndavél.[/quote]
[quote]Jarvis og félagar notuðust við iPad til að stýra þyrlunni, sem er af gerðinni JDI Phantom, en hann missti samband við hana. Við það missti vélin hæð og lenti í Jökulsárlón. Við þyrluna hafði Jarvis fest Sony myndavél.[/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Re: JDI Phantom beit i Jökulsárlónið
Ástæðan fyrir þessu óhappi er einföld, og í raun var það fyrirsjáanlegt.
Hvíta fjarstýringin sendir á 2,4 GHz og er viðtækið í þyrlunni á sömu tíðni. Í Sony myndavélinni er WiFi sendir sem einnig er á 2,4 GHz, þ.e. sendirinn fyrir nerkið að iPad tækinu.
Sendirinn í myndavélinni er um 10 sentímetra frá viðtækinu í þyrlunni, en þyrlan var etv. í um 50 metra fjarlægð þegar hún lenti í vatninu, þ.e. um það bil 500 sinnum fjær fjarstýrisendinum en WiFi sendinum í myndavélinni. Það þýðir að merkið frá fjarstýrisendinum er líklega orðið nokkrum þúsund sinnum veikara en merkið frá myndavélinni, þannig að það verður að láta í minni pokann.
Það er því ekki hægt að vera með fjarstýringuna og myndsendinn í þyrlunni á sömu tíðni, enda eru menn vanir að senda myndmerkð í svona þyrlum á t.d. 5,8 GHz ef fjarstýringin er á 2,4 GHz.
Menn hafa reyndar lent í hliðstæðu með nýja GoPro sem er með WiFi.
Ég hef rekist á allnokkrar frásagnir af svipuðum óhöppum þar sem menn eru með videóhlekk frá þyrlunni á 2,4 GHz.
Til dæmis:
http://forum.freeflysystems.com/index.p ... lert.1034/
http://www.phantompilots.com/viewtopic.php?f=4&t=196
Hvíta fjarstýringin sendir á 2,4 GHz og er viðtækið í þyrlunni á sömu tíðni. Í Sony myndavélinni er WiFi sendir sem einnig er á 2,4 GHz, þ.e. sendirinn fyrir nerkið að iPad tækinu.
Sendirinn í myndavélinni er um 10 sentímetra frá viðtækinu í þyrlunni, en þyrlan var etv. í um 50 metra fjarlægð þegar hún lenti í vatninu, þ.e. um það bil 500 sinnum fjær fjarstýrisendinum en WiFi sendinum í myndavélinni. Það þýðir að merkið frá fjarstýrisendinum er líklega orðið nokkrum þúsund sinnum veikara en merkið frá myndavélinni, þannig að það verður að láta í minni pokann.
Það er því ekki hægt að vera með fjarstýringuna og myndsendinn í þyrlunni á sömu tíðni, enda eru menn vanir að senda myndmerkð í svona þyrlum á t.d. 5,8 GHz ef fjarstýringin er á 2,4 GHz.
Menn hafa reyndar lent í hliðstæðu með nýja GoPro sem er með WiFi.
Ég hef rekist á allnokkrar frásagnir af svipuðum óhöppum þar sem menn eru með videóhlekk frá þyrlunni á 2,4 GHz.
Til dæmis:
http://forum.freeflysystems.com/index.p ... lert.1034/
http://www.phantompilots.com/viewtopic.php?f=4&t=196
Re: JDI Phantom beit i Jökulsárlónið
þetta er ekki fyrsta DJI Phantom sem fer í lónið. Rúv missti eina slíka í sumar. Rafhlaðan kláraðist.