Hamranes á góðum degi - Flugsýning flugmódelfélagsins Þyts 1991

Brot úr íslenskri módelsögu en einnig eldra flugefni
Svara
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Hamranes á góðum degi - Flugsýning flugmódelfélagsins Þyts 1991

Póstur eftir Böðvar »

Á flugsýningu flugmódelfélagsins Þyts 1991 sjáum við mannlífið, og flugmódelsmiðum veitt verðlaun fyrir flottustu flugmódelin, flugmódel ársins.

Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hamranes á góðum degi - Flugsýning flugmódelfélagsins Þyts 1991

Póstur eftir Agust »

Það var aldeilis dugnaður í mönnum á þessum árum!

Malbikuðu flugbrautir, reistu flugstöð og héldu módelsýningar á heimsmælikvarða.

:)
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Hamranes á góðum degi - Flugsýning flugmódelfélagsins Þyts 1991

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Já Böðvar
flott hjá þér með þessar gömlu upptökur.
4. sæti var Kristján með furðumódel ársins. (var eitthvað skrítið módrel).

Svo var hin alvarlegri keppni um módrl ársins .
3. sæti. Rafn T. með Pitts ,( man ekkert meira um þá vél).
2. sæti. Skjöldur Sigurðsson með Piper Cub 1/3, flott vél.Hún tók mjög mörg ár í smíði.
1. sæti. Sturla Snorrason með Doglas DC-3 sem sannarlega sló í gegn hjá öllum.
Pétur Hjálmars
Svara