Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
zolo
Póstar: 56
Skráður: 13. Maí. 2011 23:18:53

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir zolo »

það kom tilkinning frá HK í dag. Þeir eru hættir að nota Fijipost, vegna kvartanna!
Bjarni B
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir einarak »

Gott move hjá þeim, fekkstu þetta á email? ég hef ekkert séð. En já paypal dispute þarf að gerast innan 45 daga
Passamynd
zolo
Póstar: 56
Skráður: 13. Maí. 2011 23:18:53

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir zolo »

Þetta er á forsíðunni hjá þeim í hobbyking Daily.
Bjarni B
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir hrafnkell »

Sé það.. Ég henti inn dispute "bara til að vera viss". Þetta vonandi dettur í hendurnar á manni fljótlega.
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Ingþór »

hætta þeir ekki bara að senda til Íslands ef við kvörtum allir í einu?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir einarak »

Ekki á meðan Gunni Binni kvartar ekki
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir hrafnkell »

[quote=Ingþór]hætta þeir ekki bara að senda til Íslands ef við kvörtum allir í einu?[/quote]


Haha, það væri nú gott á okkur :)
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Ingþór »

jæja, það var einn pakki að skila sér til mín gegnum FJ, var bara 13 daga á leiðinni og kom gegnum USPS án tracking númers.
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Agust »

Hvernig er best að standa að málum í dag ef maður er að panta frá HK?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Sverrir »

Setja hlutina í körfu, ganga frá greiðslu og bíða! ;)

Ef þú ert í stuði geturðu prófað einhverja af dýrari hraðsendingarmöguleikunum en ég myndi bara spara aurinn og gera þetta eins og áður.
Icelandic Volcano Yeti
Svara