Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir hrafnkell »

Já ég er svosem ekkert voðalega stressaður yfir þessu.. Þetta skilar sér sennilega eins og pakkarnir gera venjulega. Þetta er bara orðið frekar langur tími, þessvegna vildi ég hafa vaðið fyrir neðan mig og senda dispute á paypal.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir einarak »

Hvernig standa mál hjá ykkur? postfiji.com segir að mín sé löngu komin til íslands en pósturinn vill ekki kannast við neitt;
Date Time Location Service Area Details
Mar 01, 2014 12:01AM Iceland - Reykjavik Parcel items in transit at next postal exchange
Jan 29, 2014 1:07PM Fiji - Nadi Dispatches created
Feb 23, 2013 10:31AM Iceland - Reykjavik Parcel items received at delivery exchange
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Sverrir »

Ég er ekki hissa á því ef hann kom fyrir ári síðan! ;)

Sá þetta líka í tracking upplýsingum hjá Magga í vikunni, greinilega takmarkað að marka þetta hjá þeim.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir hrafnkell »

Nákvæmlega sama á seiði hér:

Mar 01, 2014 12:01AM Iceland - Reykjavik Parcel items in transit at next postal exchange
Jan 29, 2014 1:10PM Fiji - Nadi Dispatches created
Feb 23, 2013 10:31AM Iceland - Reykjavik Parcel items received at delivery exchange

Ég er ekki búinn að fá neitt comment á claimið heldur..
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Haraldur »

Ég skil þetta að pakkinn sé tilbúin til að vera sendur til ísland en er ekki kominn til landsins.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Sverrir »

Pakkinn sem ég fékk 25.feb. leit svona út.

Date Time Location Service Area Details
Feb 20, 2014 5:40PM Iceland - Reykjavik Parcel items received at delivery exchange
Feb 15, 2014 1:13PM Fiji - Nadi Dispatches created
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir hrafnkell »

Er eitthvað að frétta af ykkar pökkum? Ég hef ekkert comment fengið á paypal claimið og ekki hefur pakkinn sýnt sig..
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir einarak »

Nei ekkert komið til mín ennþá. Ætli þetta hafi ekki verið í gámunum sem fuku í sjóinn um daginn á leiðinni til landsins...
Ég fekk hins vegar strax svar frá hk að ef ég lokaði ekki papal disputinu þá vildu þeir ekkert fyrir mig gera... Ég ætla ekki að gera það, fresturinn til að gera clame úr disputinu rennur út eftir ca 10 daga og ef ekker verður komið til skila þá sæki ég endurgreiðsluna til paypal, ekki til HK því það tekur víst hálfa öld og tómt þras.
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir hrafnkell »

Ég hef ekkert comment fengið á dispute-ið, þó ég hafi opnað það fyrir 1 mars. Þetta gengur voðalega erfiðlega eitthvað.
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Agust »

Ég með eina sæmilega stóra pöntun til HK á teikniborðinu. Nú veit ég ekki hvort ég eigi að þora að senda hana af stað eða leita annað...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara