Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Vertu rólegur Einar. Mótorinn minn datt í hús eftir 3 mánuði, en þá var ég búinn að panta annan og hann er líka kominn, svo nú á ég tvo svona líka flotta 30cc boxera.
Kv.
Gústi
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Agust »

[quote=Agust][quote=Agust]Pöntun fór í dag 1. apríl. International Registered Air Mail.

Nú er bara að telja dagana...[/quote]


Í dag 9. apríl er staðan þessi:

"Status: Paid, Processing"

Sem sagt, ekki lagt af stað rúmlega viku eftir að þeir tóku við greiðslunni.[/quote]


Nú eru 16 daga síðan kóngurinn tók við greiðslu frá mér og fór að nota hana fyrir sín útgjöld. Enn situr pöntunin óhreyfð á borði kóngsins. Ætli maður fari ekki að hugsa sig tvisvar um í framtíðinni áður en maður sendir hans hátign fé...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Agust »

[quote=Agust][quote=Agust][quote=Agust]Pöntun fór í dag 1. apríl. International Registered Air Mail.

Nú er bara að telja dagana...[/quote]


Í dag 9. apríl er staðan þessi:

"Status: Paid, Processing"

Sem sagt, ekki lagt af stað rúmlega viku eftir að þeir tóku við greiðslunni.[/quote]


Nú eru 16 daga síðan kóngurinn tók við greiðslu frá mér og fór að nota hana fyrir sín útgjöld. Enn situr pöntunin óhreyfð á borði kóngsins. Ætli maður fari ekki að hugsa sig tvisvar um í framtíðinni áður en maður sendir hans hátign fé...[/quote]

Fékk póst í morgun um að pakkinn væri lagður af stað. Pantaði fyrir mánuði, þ.e. 1. apríl.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Solvi
Póstar: 21
Skráður: 29. Des. 2013 17:34:25

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Solvi »

Ég er einmitt að bíða eftir sendingu frá Hobby King. Hún lagði á stað 26 Febrúar!
Var send til Fiji og virðist hafa gufað upp þar með öllu.

Þetta er svo slappt að maður nær ekki einusinni að verða fúll yfir þessu.
Hobby King er í ruglinu.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Agust]Fékk póst í morgun um að pakkinn væri lagður af stað. Pantaði fyrir mánuði, þ.e. 1. apríl.[/quote]
41 dagur er það lengsta sem ég hef séð og það var löngu fyrir tíma ruglsins. Engu að síður hefur þetta verið alveg óútreiknanlegt upp á síðkastið eins og við höfum fengið að sjá.

Spurning hvar og hvenær menn draga mörkin?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir jons »

Fékk í dag pakka frá HK sem keyptur var snemma í apríl. Hann kom til landsins í síðustu viku þannig að þeir voru óvenju lengi að tollafgreiða hann og senda norður, en hann var staðlaðar 3 vikur til landsins. Þessi sending virðist hafa komið gegnum Singapúr.
Jón Stefánsson
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir einarak »

Ég hef ekkert fengið frá Hobbyking ennþá og kemur örugglega aldrei... Ég fekk hinsvegar samskonar vöru í hendurnar í dag, keyfta frá USA fyrir tvem vikum, WHOOP WHOOP. Og noda bene, þá kostaði hún nákvæmlega það sama með fluttning og alles. Ég held að maður skoði í framtíðinni alla aðra kosti til innkaupa áður en maður verslar við þá.
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir hrafnkell »

einarak, hvaðan pantaðirðu?


Ég er í tómu veseni, vantar stórar 6s lipo rafhlöður og það eru engir sendingarmöguleikar frá hk hingað, þó ég taki bara eina rafhlöðu.. Hvað annað er í boði?
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstur eftir Agust »

[quote=hrafnkell]einarak, hvaðan pantaðirðu?


Ég er í tómu veseni, vantar stórar 6s lipo rafhlöður og það eru engir sendingarmöguleikar frá hk hingað, þó ég taki bara eina rafhlöðu.. Hvað annað er í boði?[/quote]


Við þyrftum að safna á einn stað upplýsingum um hvar best er að kaupa LiPo án þess að lenda í veseni...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara