Aflýst - Patró International 2014
Re: Aflýst - Patró International 2014
Sælir félagar
Nú fer að koma að flugkomuni á Patró Hverjir ætla að mæta vestur ? þetta er frábær flugkoma sem heimamenn hafa lagt sig framm við að gera mjög skemmtilega,hvet ég alla módelmenn að koma vestur og vera með.
kv Steini litli málari.
Nú fer að koma að flugkomuni á Patró Hverjir ætla að mæta vestur ? þetta er frábær flugkoma sem heimamenn hafa lagt sig framm við að gera mjög skemmtilega,hvet ég alla módelmenn að koma vestur og vera með.
kv Steini litli málari.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Aflýst - Patró International 2014
Að ég skuli ekki mæta í ár veldur mér (veit ekki með ykkur ) miklu hugarangri. Í guðana bænum skemmtið ykkur konunglega og haldið áfram þessum frábæra hittingi. Ég held að Patró sé einhver besti flugmódelfjörður heims!! Það kemur eflaust að því síðar í mínu lífi að ég verð eins og hluti af innréttingunni þarna svo njótið fjarveru minnar meðan það er hægt kæru félagar
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Aflýst - Patró International 2014
Ég ætla að sjálfsögðu að mæta, en vantar eginlega far ef einhver er með laust sæti fyrir minn kropp? Ég er með far fyrir vélina mína þannig að það er bara ég sjálfur, shoot me up
Re: Aflýst - Patró International 2014
Patreksfjörður International 2014
Þar sem laxeldisfyrirtæki hafa lagt undir sig flugvöllinn á Sandodda sjáum við félagar í Módelsmiðju Vestfjarða okkur ekki fært að halda flugkomuna „Patreksfjörður International“
í ár.
Verið er að setja saman eldiskvíar á brautinni, þá eru gámar, nætur, rafstöðvar og önnur tæki hér og þar á vallarsvæðinu. Einnig hafa þeir lagt undir sig flugstöðina.
Ekki er von á að þessu ljúki fyrr en komið er fram á sumar.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda þeim sem gert hafa plön um að mæta.
Við vonumst til þess að þetta ástand sé tímabundið þannig að við getum haldið flugkomuna að ári.
F.h. Módelsmiðju Vestfjarða,
Kristján Vigfússon, ritari.
Þar sem laxeldisfyrirtæki hafa lagt undir sig flugvöllinn á Sandodda sjáum við félagar í Módelsmiðju Vestfjarða okkur ekki fært að halda flugkomuna „Patreksfjörður International“
í ár.
Verið er að setja saman eldiskvíar á brautinni, þá eru gámar, nætur, rafstöðvar og önnur tæki hér og þar á vallarsvæðinu. Einnig hafa þeir lagt undir sig flugstöðina.
Ekki er von á að þessu ljúki fyrr en komið er fram á sumar.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda þeim sem gert hafa plön um að mæta.
Við vonumst til þess að þetta ástand sé tímabundið þannig að við getum haldið flugkomuna að ári.
F.h. Módelsmiðju Vestfjarða,
Kristján Vigfússon, ritari.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.
"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Módelsmiðja Vestfjarða.
"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Re: Aflýst - Patró International 2014
Þetta þykir mér leitt að heyra því mér fynnst mjög gaman að heimsækja ykkur.
Kveðja Árni F.
Kveðja Árni F.
Re: Aflýst - Patró International 2014
[quote=kpv]Patreksfjörður International 2014
Þar sem laxeldisfyrirtæki hafa lagt undir sig flugvöllinn á Sandodda sjáum við félagar í Módelsmiðju Vestfjarða okkur ekki fært að halda flugkomuna „Patreksfjörður International“
í ár.
Verið er að setja saman eldiskvíar á brautinni, þá eru gámar, nætur, rafstöðvar og önnur tæki hér og þar á vallarsvæðinu. Einnig hafa þeir lagt undir sig flugstöðina.
Ekki er von á að þessu ljúki fyrr en komið er fram á sumar.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda þeim sem gert hafa plön um að mæta.
Við vonumst til þess að þetta ástand sé tímabundið þannig að við getum haldið flugkomuna að ári.
F.h. Módelsmiðju Vestfjarða,
Kristján Vigfússon, ritari.[/quote]
Nei nú fer ég að gráta
Þar sem laxeldisfyrirtæki hafa lagt undir sig flugvöllinn á Sandodda sjáum við félagar í Módelsmiðju Vestfjarða okkur ekki fært að halda flugkomuna „Patreksfjörður International“
í ár.
Verið er að setja saman eldiskvíar á brautinni, þá eru gámar, nætur, rafstöðvar og önnur tæki hér og þar á vallarsvæðinu. Einnig hafa þeir lagt undir sig flugstöðina.
Ekki er von á að þessu ljúki fyrr en komið er fram á sumar.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda þeim sem gert hafa plön um að mæta.
Við vonumst til þess að þetta ástand sé tímabundið þannig að við getum haldið flugkomuna að ári.
F.h. Módelsmiðju Vestfjarða,
Kristján Vigfússon, ritari.[/quote]
Nei nú fer ég að gráta
Re: Aflýst - Patró International 2014
[quote=kpv]Patreksfjörður International 2014
Þar sem laxeldisfyrirtæki hafa lagt undir sig flugvöllinn á Sandodda sjáum við félagar í Módelsmiðju Vestfjarða okkur ekki fært að halda flugkomuna „Patreksfjörður International“
í ár.
Verið er að setja saman eldiskvíar á brautinni, þá eru gámar, nætur, rafstöðvar og önnur tæki hér og þar á vallarsvæðinu. Einnig hafa þeir lagt undir sig flugstöðina.
Ekki er von á að þessu ljúki fyrr en komið er fram á sumar.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda þeim sem gert hafa plön um að mæta.
Við vonumst til þess að þetta ástand sé tímabundið þannig að við getum haldið flugkomuna að ári.
F.h. Módelsmiðju Vestfjarða,
Kristján Vigfússon, ritari.[/quote]
Þetta eru slæmar fréttir.......
Kveðja,
Þar sem laxeldisfyrirtæki hafa lagt undir sig flugvöllinn á Sandodda sjáum við félagar í Módelsmiðju Vestfjarða okkur ekki fært að halda flugkomuna „Patreksfjörður International“
í ár.
Verið er að setja saman eldiskvíar á brautinni, þá eru gámar, nætur, rafstöðvar og önnur tæki hér og þar á vallarsvæðinu. Einnig hafa þeir lagt undir sig flugstöðina.
Ekki er von á að þessu ljúki fyrr en komið er fram á sumar.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda þeim sem gert hafa plön um að mæta.
Við vonumst til þess að þetta ástand sé tímabundið þannig að við getum haldið flugkomuna að ári.
F.h. Módelsmiðju Vestfjarða,
Kristján Vigfússon, ritari.[/quote]
Þetta eru slæmar fréttir.......
Kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Aflýst - Patró International 2014
Er ég að lesa rétt?
Hafið þið ekki verið að fljúga annarstaðar?
Andskotans, helvítis, helvíti!!!
Já ég segi það og meina, búinn að hlakka til síðan síðast!
Er ekki nokkur leið að bjarga þessu?
Hafið þið ekki verið að fljúga annarstaðar?
Andskotans, helvítis, helvíti!!!
Já ég segi það og meina, búinn að hlakka til síðan síðast!
Er ekki nokkur leið að bjarga þessu?
Langar að vita miklu meira!
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Aflýst - Patró International 2014
Virkilega leitt að heyra. En er einhver von til þess að svæðið verði aðgengilegt seinna í sumar? Kannski hægt að negla einhverja helgi að hittast þarna þrátt fyrir allt?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Örn Ingólfsson
- Póstar: 274
- Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29
Re: Aflýst - Patró International 2014
Hápunktur sumarsins og tilhlökkun frá því síðast út um gluggann.
Leiðinlegt virkilega leiðinlegt...
Leiðinlegt virkilega leiðinlegt...