Ég og Pabbi tókum RC Flug á Siglufirði. Trainer með 60 mótor. Fórum 2 flug,
seinna endaði með að mótor stoppaði. Svif inná braut. Yfirskaut brautina
og lenti á grjóti, lendingarbúnaður fór undan og fl. Verður lagað og flogið aftur
Siglufjörður - 31.maí 2014
Re: Siglufjörður - 31.maí 2014
Smá epóxí og dúkur...noproblem
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Re: Siglufjörður - 31.maí 2014
Þetta er Great Planes Trainer 60. Settur saman fyrir mörgum árum
en er nú með glænýjan 60 mótor. Fínasti Trainer, mjög stöðugur.
en er nú með glænýjan 60 mótor. Fínasti Trainer, mjög stöðugur.
Re: Siglufjörður - 31.maí 2014
Gaman að sjá þetta, átti svipaðan Trainer frá Great Planes fyrir einhverjum áratugum og vængurinn var einmitt festur á skrokinn með teygjum.
Þú hefur fest vídeóvélina á stélvænginn, var hún ekki afturþung ?
Þú hefur fest vídeóvélina á stélvænginn, var hún ekki afturþung ?
Re: Siglufjörður - 31.maí 2014
Myndavélin sem ég notaði er einungis 30 gr.
Þannig að gamli Trainerinn fann ekki fyrir þessu.
Festi hana á stélið með frönskum og límbandi.
Þannig að gamli Trainerinn fann ekki fyrir þessu.
Festi hana á stélið með frönskum og límbandi.