Melgerðismelar - 13. júní 2014

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Melgerðismelar - 13. júní 2014

Póstur eftir jons »

Það var fullhvasst til að fljúga svona til að byrja með, en svo lygndi fljótlega og menn ruku út í hrönnum og fóru að fljúga.

Eðlilega fór mestur tíminn í að fljúga, en ég náði þó að skjóta einni mynd af Gauja og Árna að fljúga í hórisontal stöðu. Annað hvort er hér um nýstárlegt áhættuatriði að ræða eða heiftarlegan bixlerspenning sem fór svo í hnéin á þeim að þeir treystu sér ekki að standa uppréttir..

Mynd

Mummi
Jón Stefánsson
Passamynd
Óli.Njáll
Póstar: 63
Skráður: 25. Jún. 2009 22:46:40

Re: Melgerðismelar - 13. júní 2014

Póstur eftir Óli.Njáll »

Var þetta ekki bara ráð við auknum hálsríg er horft var á eftir þessu froðuplasti fjúka hátt í loft upp
Svara