Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Ég rakst á drögin áðan í heild sinni á facebook síðu um flygildi.
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Ég verð margfaldur glæpamaður þegar ég flýg mini þyrlunni minni bakvið hús. Skiptir engu þótt ég fljúgi í minni hæð en húsin í kringum mig.
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Er einhver af okkar mönnum að ræða við samgöngustofu fyrir hönd flugmódelfélagana eða eru menn bara að ræða þetta hér?
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Stjórnir félaganna eru að fara yfir hlutina og munu svo væntanlega skila inn sameiginlega athugasemdum. Það eru engar viðræður í gangi við Samgöngustofu.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Í skjalinu sem farið er að svífa um netheima er ein setning á sænsku: "arbete som krävs för att hämma en kropp i rörelse". Sé hún Googluð birtist efst tilvísun í þessa síðu hjá Transport Styrelsen (sænska Samgöngustofan): http://www.transportstyrelsen.se/sv/luf ... e-enrergi/, en þar er nákvæmlega þessi setning ásamt sömu formúlunni um hreyfiorku.
Þar á vinstri jaðar er tilvísun í sænsku reglurnar um "obemannade luftfartyg".
Sé þessi sænska reglugerð borin saman við þá sem er í umræðunni leynir skyldleikinn sér ekki.
Þar á vinstri jaðar er tilvísun í sænsku reglurnar um "obemannade luftfartyg".
Sé þessi sænska reglugerð borin saman við þá sem er í umræðunni leynir skyldleikinn sér ekki.
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Ef sænska reglugerðin er skoðuð, þá sést greinilega að hún á fyrst og fremst við um fjarstýrt flug í atvinnuskyni og þess háttar.
Sjá http://www.transportstyrelsen.se/sv/luf ... artyg-UAS/
Fyrst er þar kafli um reglur sem gilda um allt slíkt flug, þar með talið módelflug. Kaflinn heitir Generella regler. (Sjá vefsíðuna).
Næsti kafli heitir Tillstånd eða Leyfi. Í honum stendur:
Tillstånd från Transportstyrelsen krävs för obemannade luftfartyg som används eller är konstruerade för:
-utprovning eller forskning
-kommersiella ändamål, alltså all sorts verksamhet där ersättning erhålls för utfört arbete, uppdragsflygning och liknande, som inte är att betrakta som nöje eller rekreation
-att flygas utom synhåll för piloten.
-Obemannade luftfartyg som faller inom ovanstående punkter benämns av Transportstyrelsen som UAS och får en särskild registreringsbeteckning.
Það er að segja, það sem fellur undir það sem talið er upp í þessari stuttu upptalningu kallar Transportstyrelsen UAS, og það sem á eftir kemur á eingöngu við um UAS.
Þetta sem talið er upp er rannsóknir og prófanir, flug í atvinnuskyni þ.e. ekki tómstundaflug, og FPV flug.
Ath. Hefðbundið tómstundaflug fellur ekki undir skilgreiningu Transportstyrelse á UAS
Þetta þýðir með öðrum orðum, að eingöngu kaflinn Generella regler á einnig við um módelflug. Ekki þar sem fjallað er um UAS (Unmanned Aerial System).
Þar sem íslensku drögin virðast vera vera einhvers konar þýðing á sænsku reglugerðinni dreg ég þá ályktun að ætlunin hafi verið að hlíðstætt gilti í íslensku útgáfunni.
Sjá http://www.transportstyrelsen.se/sv/luf ... artyg-UAS/
Fyrst er þar kafli um reglur sem gilda um allt slíkt flug, þar með talið módelflug. Kaflinn heitir Generella regler. (Sjá vefsíðuna).
Næsti kafli heitir Tillstånd eða Leyfi. Í honum stendur:
Tillstånd från Transportstyrelsen krävs för obemannade luftfartyg som används eller är konstruerade för:
-utprovning eller forskning
-kommersiella ändamål, alltså all sorts verksamhet där ersättning erhålls för utfört arbete, uppdragsflygning och liknande, som inte är att betrakta som nöje eller rekreation
-att flygas utom synhåll för piloten.
-Obemannade luftfartyg som faller inom ovanstående punkter benämns av Transportstyrelsen som UAS och får en särskild registreringsbeteckning.
Það er að segja, það sem fellur undir það sem talið er upp í þessari stuttu upptalningu kallar Transportstyrelsen UAS, og það sem á eftir kemur á eingöngu við um UAS.
Þetta sem talið er upp er rannsóknir og prófanir, flug í atvinnuskyni þ.e. ekki tómstundaflug, og FPV flug.
Ath. Hefðbundið tómstundaflug fellur ekki undir skilgreiningu Transportstyrelse á UAS
Þetta þýðir með öðrum orðum, að eingöngu kaflinn Generella regler á einnig við um módelflug. Ekki þar sem fjallað er um UAS (Unmanned Aerial System).
Þar sem íslensku drögin virðast vera vera einhvers konar þýðing á sænsku reglugerðinni dreg ég þá ályktun að ætlunin hafi verið að hlíðstætt gilti í íslensku útgáfunni.
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
[quote=Tómas E]Ég verð margfaldur glæpamaður þegar ég flýg mini þyrlunni minni bakvið hús. Skiptir engu þótt ég fljúgi í minni hæð en húsin í kringum mig.[/quote]
Ekki skv. þessari nýju reglugerð Tómas, nema þú ætlir að fljúga þar í atvinnuskyni, skoðaðu 16. grein en þar segir:
[quote=Úr 16. grein]Ekki er heimilt að fljúga loftari innan 150 m fjarlægðar frá íbúðarhúsnæði. Þessi takmörkun gildir þó ekki um starfrækslu loftfara innan flugmódelfélaga eða um loftför í flokki IA og IB sem flogið er í tómstundaskyni.[/quote]
IA er upp að 1.5 kg og IB er upp að 7 kg, sjá 4. grein, þannig að á meðan að mini þyrlan þín er undir 7 kg þá ertu í góðum málum.
Ekki skv. þessari nýju reglugerð Tómas, nema þú ætlir að fljúga þar í atvinnuskyni, skoðaðu 16. grein en þar segir:
[quote=Úr 16. grein]Ekki er heimilt að fljúga loftari innan 150 m fjarlægðar frá íbúðarhúsnæði. Þessi takmörkun gildir þó ekki um starfrækslu loftfara innan flugmódelfélaga eða um loftför í flokki IA og IB sem flogið er í tómstundaskyni.[/quote]
IA er upp að 1.5 kg og IB er upp að 7 kg, sjá 4. grein, þannig að á meðan að mini þyrlan þín er undir 7 kg þá ertu í góðum málum.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
[quote=Sverrir][quote=Tómas E]Ég verð margfaldur glæpamaður þegar ég flýg mini þyrlunni minni bakvið hús. Skiptir engu þótt ég fljúgi í minni hæð en húsin í kringum mig.[/quote]
Ekki skv. þessari nýju reglugerð Tómas, nema þú ætlir að fljúga þar í atvinnuskyni, skoðaðu 16. grein en þar segir:
[quote=Úr 16. grein]Ekki er heimilt að fljúga loftari innan 150 m fjarlægðar frá íbúðarhúsnæði. Þessi takmörkun gildir þó ekki um starfrækslu loftfara innan flugmódelfélaga eða um loftför í flokki IA og IB sem flogið er í tómstundaskyni.[/quote]
IA er upp að 1.5 kg og IB er upp að 7 kg, sjá 4. grein, þannig að á meðan að mini þyrlan þín er undir 7 kg þá ertu í góðum málum.[/quote]
Já en ekki samkvæmt "150m frá vegum" og "1.5km frá flugvelli" reglunum, hér í eyjum verður ekki hægt að fljúga án þess að brjóta reglur/lög.
Ekki skv. þessari nýju reglugerð Tómas, nema þú ætlir að fljúga þar í atvinnuskyni, skoðaðu 16. grein en þar segir:
[quote=Úr 16. grein]Ekki er heimilt að fljúga loftari innan 150 m fjarlægðar frá íbúðarhúsnæði. Þessi takmörkun gildir þó ekki um starfrækslu loftfara innan flugmódelfélaga eða um loftför í flokki IA og IB sem flogið er í tómstundaskyni.[/quote]
IA er upp að 1.5 kg og IB er upp að 7 kg, sjá 4. grein, þannig að á meðan að mini þyrlan þín er undir 7 kg þá ertu í góðum málum.[/quote]
Já en ekki samkvæmt "150m frá vegum" og "1.5km frá flugvelli" reglunum, hér í eyjum verður ekki hægt að fljúga án þess að brjóta reglur/lög.
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Ah, já það er víst ekki mikið pláss þarna hjá þér, svo sem engin huggun í því en þú ert heldur ekki löglegur skv. núgildandi reglum. :/
En þú getur vonandi spjallað við þá sem ráða þarna og flogið með þeirra samþykki, það er stundum gott að búa þar sem allir „þekkja“ alla.
En þú getur vonandi spjallað við þá sem ráða þarna og flogið með þeirra samþykki, það er stundum gott að búa þar sem allir „þekkja“ alla.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Já, reyndar