Nota "Prop Guard" á fjölþyrluna

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Nota "Prop Guard" á fjölþyrluna

Póstur eftir Agust »

Það er lítið mál að hafa öryggishlífar á fjölþyrlunum. Það hefur þessi ekki gert:



Mynd


https://www.google.is/search?q=prop+gua ... CAYQ_AUoAQ
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Nota "Prop Guard" á fjölþyrluna

Póstur eftir hrafnkell »

Þessi var að reyna að stoppa phantom sem var á leið í fólksfjölda. Hann greip hana, henti í jörðina en hún flaug aftur upp og í hann. Hann var ekki að stjórna þyrlunni.

Óvíst að prop guards hefðu hjálpað í þessu tilfelli þar sem þeir eru oft ansi veiklulegir til að spara þyngd og óalgengir á "stærri" loftför.

Aðal niðurstaðan hérna finnst mér að það á enginn að fljúga nálægt fólki. Allt of margir komnir með þyrlur sem þeir kunna lítið á en finnst samt ekkert eðlilegra en að fljúga nálægt og fyrir ofan fólk.
Svara