Charge rate fyrir 10000mah Lipo Rafhlöðu

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
scuba
Póstar: 32
Skráður: 7. Júl. 2006 00:34:58

Re: Charge rate fyrir 10000mah Lipo Rafhlöðu

Póstur eftir scuba »

Sælir
Ég er með Tunigy 10000mah 4S 10C rafhlöðu.
Ég var að fá Nýtt Turnigy Mega 400W hleðslutæki.

Ég er enn frekar óöruggur með það hvernig ég á að stilla Amperin á hleðslunni.
Getur einhver hjálpað mér og sagt mér hvernig best er að standa að þessu ?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Charge rate fyrir 10000mah Lipo Rafhlöðu

Póstur eftir Sverrir »

1C er stærð rafhlöðunnar í amerpstundum svo fyrir 10000 mah rafhlöðu er 1C þá 10A.

Til að sjá hvað hleðslutækið ræður við þá deilum við 400W/14.4V = 27,77A
Sem tækið ræður við þannig að þú getur mest hlaðið á 2,7C.
Ef þér liggur ekkert á þá duga 10A og tækið ætti að ráða vel við 20A.

Flöskuhálsinn gæti legið í aflgjafanum hjá þér, algeng „heimilisstærð“ er oft ekki gefin upp fyrir nema 10A stöðuga notkun og jafnvel þá vill oft hitna í kolunum.
Icelandic Volcano Yeti
Svara