Hamranes - 4.september 2015

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1244
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hamranes - 4.september 2015

Póstur eftir lulli »

Hamranes bauð uppá í logn síðdegis , en dagurinn var á nokkuð þéttu prógrami þannig að ,,síðasta lag fyrir fréttir" var að frumfljúga Mig-29A EDF svona rétt fyrir myrkur. (og reyndar aðeins byrjð að rökkva) frumflugið gekk að óskum og hún flýgur fínt!
Benni var á staðnum að prufa að missa væng af tvíþekju á flugi án þess að láta það trufla sig (vel gert!) og að þjálfa ungann Bixler flugkappa sem gekk líka vel , og ekki annað að sjá en að sá eigi skemmtilega tíma framundan í flugmódelsportinu :cool:

Svona hljómar lýsingin á Mig þotunnni: (í boði Frétta-vefstjórans vegna Ljósanætursýningar FMS)
Mynd

Lent eftir frumflugið.
Mynd

Og svo lenti onnur fljótlega á eftir..
Mynd


Flugtakið á túbunni!
skrýtið hvernig ,,rökkrið" myndaðist eins og það væri bjart úti.


kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 4.september 2015

Póstur eftir Sverrir »

Til hamingju!
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1244
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hamranes - 4.september 2015

Póstur eftir lulli »

[quote=Sverrir]Til hamingju![/quote]

Takk fyrir Sverrir minn.

Þrjár Þotur á einu heimili!! (ef EDF er talið með)
...ég spyr er eitthvað til við þessu??
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 904
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Hamranes - 4.september 2015

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Flott Lúlli minn, það er ekkert til við þessu annað en sex fetin. Til hamingju með frumflugið :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Hamranes - 4.september 2015

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Taktu þig a Lulli minn
þad er einn sjuklingur med sjo stykki
tvær turbinu og fimm EDF
kv
einar
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Hamranes - 4.september 2015

Póstur eftir Gauinn »

Til hamingju með frumflugið, lang flottastur!
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hamranes - 4.september 2015

Póstur eftir einarak »

Myndalegur Rússi þarna, hvaðan er þetta módel?
lulli
Póstar: 1244
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hamranes - 4.september 2015

Póstur eftir lulli »

Takk fyrir góðar kveðjur félagar.. :cool:
Niðurstaðan er þá semsagt að safna þotum og öðrum flugmódelum fram að sex-fetunum.
Þessi skalalegi Rússi er frá ,,Berti Iceland hobby-shop" (veit nú ekki nákvæmlega hvaðan í USA hann keypti samt)
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hamranes - 4.september 2015

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Flott græja Lúlli. Ljósasjóvið nýtur sín í rökkrinu :)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara