Hér er kemur smá saga (samt ekki Smásaga

Þannig er að ég vara að pósta nokkrum myndum inn á facebook síðu Flugmódelklúbbsins Smástundar sem er í sjálfusér frásögufærandi (það er gert allt of sjaldan) en er samt ekki um það heldur að þar "líkar við" myndirnar þjóðverji sem heitir Arno Bertz. Ég þekki engin deili á manninum sjálfur en gamla forvitnin rekur mig smá rannsókn inn á facebook síðuna hanns sem leiðir mig svo inn á heimasíðu sem hann heldur úti um eitt af áhugamálum sínum sem er það að leita uppi módelflugvelli með Google earth

Hann er búin að finna flesta vellina meira að segja hér á landi.
Ég er búin að liggja yfir þessu og finnst þetta algjörlega magnað.
Set hér fyrir neðan Linka/hlekki á síðurnar hanns bæði Facebook og svo heimasíðuna þar sem hægt er að sækja skrárnar.
Facebook:
https://www.facebook.com/arno.bertz.7?hc_location=ufi
Heimasíðan:
http://arnobertz.de/
Og svo Linkur/hlekkur á skrána sem ég sótti en þar eru gögn um allan heiminn í einni skrá ( Hann segir 10600+ vellir um viðaveröld):
http://arnobertz.de/?attachment_id=425
Vonandi hefur eitthver gaman að því að glugga í þetta eins og ég og svo það sem ég hlakka mest til að gera eftir þennan fund minn er að heimsækja eitthvað af þessum völlum þegar ég ferðast erlendis næst
