Ég hef tekið eftir blaðabúnkum í klúbbhúsinu á Hamranesvelli.
Hefur einhverntíman verið pælt í því að koma upp Bókasafni?
Til dæmis, teikningum, smíðakennslu, flugkennslu o.s.fr.
Sennilega væri best að hafa það í stafrænu formi.
Þá gætu menn farið á "bókasafnið" hvar sem þeir væru á landinu og í hvaða klúbbi sem er.
Hmmmmm :/
Það yrði kanski bara í formi slóðarsafns?
Bókasafn Flugmódelmanna?
- Siggi Dags
- Póstar: 226
- Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58
Re: Bókasafn Flugmódelmanna?
Kveðja
Siggi
Siggi
Re: Bókasafn Flugmódelmanna?
Hér eru alla veganna slóðir á nokkrar teikningar > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=115
Icelandic Volcano Yeti